Ráðhús Reykjanesbæjar var rýmt vegna sprengjuhótunar sem barst í tölvupósti á aðal netfang sveitarfélagsins í morgun. Sprengjuleitarhundur frá [...]
Ótímabundið yfirvinnubann félagsmanna FFR sem starfa hjá Isavia ohf., Isavia innanlandsflugvellir ehf. og Isavia ANS ehf. hefur verið samþykkt og mun að óbreyttu [...]
Samherji fiskeldi býður til kynningarfundar í tilefni af skilum á umhverfismatsskýrslu Eldisgarðs í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Fundurinn verður í formi [...]
Sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjanesbæjar hefur lagt til að sérstakar húsnæðisbætur sveitarfélagsins taki mið af hækkun almennra húsnæðisbóta frá 1. [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar tók fyrir fyrirspurn eigenda Hafnargötu 39 varðandi breytingar á húsnæðinu, úr veitingastað í gistiheimili. Í dag eru [...]
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins hefur ákveðið að halda atkvæðagreiðslu um yfirvinnubann, en félagið hefur verið með lausa samninga síðan í lok október á [...]
Hugmyndir eru um að gera verulegar breytingar á sundlaugarsvæðinu í Grindavík en frumhönnun á nýju sundlaugarsvæði var kynnt íbúum á opnum fundi í vikunni. [...]
Reykjanesbæjar hefur óskað eftir tilboðum í hönnun og byggingu nýs leikskóla við Drekadal í Dalshverfi III. Um er að ræða leikskóla á einni hæð með 5 [...]
Deiliskipulagstillaga, sem gerir ráð fyrir 339 íbúðum í 5-6 hæða húsum við Hrannargötu 2-4 í Reykjanesbæ, hefur verið send Skipulagsstofnun til afgreiðslu. [...]
Lóðarhafi við Bolafót 21-25 hefur lagt fram tillögu að deiliskipulagi á svæðinu, en tíl stendur að byggja tvö fjölbýlishús á svæðinu. Í tillögum kemur [...]
Enn ein gul veðurviðvörun hefur verið gefin út af Veðurstofu. Viðvörunin gildir frá hádegi í dag, 19. febrúar, til klukkan 21 í kvöld. Veðurstofa gerir ráð [...]
Ekki hefur enn samist um kjör starfsmanna Félags flugvallarstarfsmanna (FFR) , en samningar hafa verið lausir síðan í október á síðasta ári. Líklegt er að [...]
Reiknivél leikskólagjalda er nú komin á vef Reykjanesbæjar. Reiknivélin reiknar dvalar- og fæðisgjald og tekur mið af systkinaafslætti. Einnig sýnir hún [...]
Endurbætur á húsnæði Myllubakkaskóla og Holtaskóla munu kosta Reykjanesbæ um sjö milljarða króna. Framkvæmdir við endurbyggingu og viðbætur [...]