Halldór Rúnar Karlsson tók við sem formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á aukaaðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Halldór hefur síðustu ár verið einn [...]
Vegna veðurs getur orðið röskun á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli og um innanlandsflugvelli frá morgni þriðjudagsins 23. maí og fram eftir morgni [...]
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvöru fyr nær allt landið frá klukkan 10 þriðjudaginn 23. maí til klukkan 6 á miðvikudag. Spáð er Suðvestan 15-20 m/s [...]
Búast má við styttri lokunum og umferðartöfum dagana 16. – 17. maí vegna fylgdaraksturs gesta leiðtogafundar Evrópuráðsins. Vegfarendur eru hvattir til að [...]
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, mun mæta á opinn fund, á vegum Sjálfstæðisflokksins, þriðjudaginn 16. maí næstkomandi klukkan 20:00. Þar mun hann fyrir yfir [...]
Mest mun mæða á Reykjanesbraut og verður töluvert um lokanir á meðan leiðtogafundinum í næstu viku stendur, sérstaklega þegar leiðtogum verður fylgt á milli [...]
Bakvörðurinn Oddur Rúnar Kristjánsson hefur sagt skilið við Njarðvík í Subwaydeild karla. Oddur lék 23 leiki með Njarðvík á leiktíðinni en hann var einnig á [...]
Búast má við styttri lokunum og umferðartöfum á Reykjanesbraut dagana 13. – 18. maí næstkomandi vegna fylgdaraksturs gesta leiðtogafundar Evrópuráðsins, sem [...]
Samningur við fyrirtækið Buzz, um rekstur auglýsingabiðskýla á biðstöðvum í Reykjanesbæ, var lagður fyrir umhverfis- og skipulagsráð sveitarfélagsins. [...]
Björgunarsveitin Suðurnes fékk beiðni um “óvenjulega“ aðstoð en fjölskyldufaðir einn tapaði giftingar hringnum sínum þegar hann var að gefa öndunum brauð [...]
Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar, voru kallaðar út í hádeginu vegna fiskibáts sem datt úr sjálfvirkri [...]
Stjórnvöld tóku tæplega 300 herbergi á leigu á Suðurnesjum í tengslum við búsetu umsækjenda um alþjóðlega vernd á síðasta ári. Bæði var um að [...]