Samkvæmt tölum frá Hagstofunni voru skráð 798 gjaldþrot á landinu á síðasta ári, þar af urðu 75 fyrirtæki gjaldþrota á Suðurnesjum. þetta er töluverð [...]
Þessi er allavega með þeim hættulegri, það er nokkuð ljóst – En þó athæfið líti út fyrir að vera hættulegt á ljósmyndinni, þá lítur þetta enn verr [...]
Keflvíkingar fá Stjörnuna í heimsókn á Nettó-völlinn á mánudagskvöld. Það þarf vart að taka það fram að leikurinn er mjög mikilvægur fyrir Keflvíkinga [...]
Sigurbergur Elísson lék sinn fyrsta leik í efstu deild í knattspyrnu þegar hann var aðeins 15 ára gamall og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að leika í efstu [...]
Leikskólinn Holt í Innri Njarðvík hélt sína árlegu sumarhátíð síðastliðinn föstudag og er óhætt að segja að allir hafi skemmt sér vel. Það var margt í [...]
Alls eru 41 þàtttakandi frà Reykjanesbæ à Blönduósi þar sem þau taka þàtt í 5. Landsmóti UMFÍ 50+ en þar er keppt í hinum ýmsu greinum alla helgina. Að [...]
Eiginkonan vildi skilnað og eins og oft vill vera í málum sem þessum vildi hún fá helminginn af öllum þeirra eigum. Verðandi fyrrverandi eiginmaðurinn varð við [...]
Það var einna helst góður varnarleikur Víkinga frá Ólafsvík í bland við frekar slappan sóknarleik Grindvíkinga sem réði úrslitum í leik liðanna í dag en [...]
Á fundi skipulagsnefndar Grindavíkur á dögunum var tekinn fyrir undirskriftarlisti frá íbúum í Hvassahrauni þar sem mótmælt var uppsetningu á gróðurbeðum í [...]
Landsmót unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar er nú í fullum gangi í Grindavík og er búið að slá upp gríðar stórri tjaldborg á rollutúninu við [...]
Nú fer fram Sólseturshátíð þeirrra Garðmanna og það hitti svo vel á að knattspyrnulið Víðis átti heimaleik gegn Magna frá Grenivík. Lögreglumenn brugðu á [...]
Hanna María Jónsdóttir hefur verið ráðin nýr Mannauðs- og gæðastjóri Reykjanesbæjar. Hún hefur víðtæka reynslu í mannauðsmálum og breytingastjórnun. Hanna [...]
Það var hart barist í leik KV og Njarðvíkur sem fram fór í Frostaskjóli í gærkvöld. Með sigri í leiknum hefðu Njarðvíkingar haldið sér í toppbaráttu 2. [...]
Þar sem veðurspáin fyrir helgina er með betra móti er ekki úr vegi að versla sér aðeins á grillið. Strákarnir og stelpan hjá Humarsölunni brugðust fljótt [...]