Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera aðal stjarnan á tískusýningu. Því fékk þessi unga dama að kynnast fyrir nokkrum misserum þegar hún datt á [...]
Umhverfis- og ferðamálanefnd Grindavíkurbæjar auglýsti á dögunum eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna ársins 2015. Fjölmargar góðar tilnefningar bárust og [...]
Haldið var upp á 7 ára afmæli heilsuleikskólans Háaleiti á Ásbrú á dögunum. Börn og kennarar byrjuðu daginn á árlegu Háaleitishlaupi sem endaði með því [...]
Nú að lokinni sextándu Ljósanóttinni er ástæða til þess að þakka öllum sem að undirbúningi og framkvæmd þessar mikilvægu bæjarhátíðar komu. Samstarfs- og [...]
Þróttarar eiga stórleik fyrir höndum á miðvikudaginn kemur, þegar þeir taka á móti ÍH í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið fer upp í 3. deild karla í [...]
Veðurstofan varar við hverri lægðinni á fætur annarri næstu daga og að þeim kunni að fylgja mikil úrkoma, einkum suðvestanlands. Samkvæmt spá Veðurstofunnar [...]
Miðvikudaginn 9. september mun fara fram almennur félagsfundur hjá Leikfélagi Keflavíkur þar sem haustverkefni félagsins, Rauðhetta, verður kynnt. Fundurinn hefst [...]
Björgunarsveitin Suðurnes stóð vaktina á Ljósanótt líkt og undanfarin ár. Um 35 björgunarsveitarmenn tóku þátt í verkefninu að þessu sinni sem felst í [...]
Advania reisti orkufrekasta gagnaver Íslands, Mjölni, í Reykjanesbæ. Gagnaverið er hannað fyrir bitcoin-vinnslu og mun nota um eitt prósent af allri orku í landinu. [...]
Sigvaldi Arnar Lárusson afhenti starfsmönnum Umhyggju ágóðan af söfnun sumarsins í gær. Sigvaldi safnaði 2.017.000 kr. með því að ganga frá Reykjanesbæ til [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nokkra ökumenn um helgina, sem ýmist óku undir áhrifum vímuefna eða án ökuréttinda, nema hvoru tveggja væri. Einn þeirra sem [...]
Nýafstaðin Ljósanótt 2015 í Reykjanesbæ tókst mjög vel í alla staði. Engin alvarleg mál komu á borð lögreglunnar á Suðurnesjum sem tengdust hátíðinni. [...]
Hreyfvikan verður 21.-27. september n.k. og verður Grindavíkurbær með annað árið í röð. Vonast er til að allar stofnanir bæjarins, UMFG, félagasamtök, [...]
Vinabæjarsamstarf sem Íþrótta- og tómstundaráð hefur tekið þátt í frá árinu 1973 er mikilvægt að mati ráðsins enda hafa tæplega 800 ungmenni farið á í [...]
Á bæjarstjórnarfundi 25. Ágúst var lagt fram minnisblað hafnarstjóra þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2015 að upphæð 4,5 milljónum króna [...]