Ársfundur MSS var haldinn 27. október sl. stjórnarformaður MSS, Kristín María Birgisdóttir, flutti ávarp og forstöðumaður MSS, Guðjónína Sæmundsdóttir, fór [...]
Þann 8. nóvember næstkomandi er baráttudagur gegn einelti, að því tilefni kom Selma Hermannsdóttir, þolandi eineltis, í heimsókn til okkar þriðjudaginn 3. [...]
Um síðustu helgu luku þrír kafarar frá Björgunarsveitinni Suðurnes fagnámskeiði í leitarköfun en það er sex daga námskeið sem kennt var yfir tvær helgar og [...]
“Við viljum vekja athygli á að LSD tafla, með merki hakakrossins, er komin í umferð. Taflan veldur miklum áhrifum, komið hafa upp mörg mál hjá lögreglu þar [...]
Leikfélag Keflavíkur frumsýnir nú á laugardaginn fjölskylduleikritið Rauðhettu, í leikstjórn Víkings Kristjánssonar leikara. Sýningin hefst klukkan 18 og eru [...]
Sala á Neyðarkalli björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar stendur yfir fram á laugardagskvöld. Fyrstu Neyðarkallana seldu þau Sóley Eiríksdóttir, sem var [...]
Útvarpsmaðurinn Frosti skellti sér á miðilsfund í vikunni þar sem í ljós kom að framliðnir eru líka hræddir við kauða. Hann mætti miðlinum í sjónvarpi og [...]
Spennan var í hámarki í Ljónagryfjunni í kvöld þegar Njarðvíkingar fengu Tindastól í heimsókn í annað sinn á fáum dögum. Leikurinn fór í framlengingu sem [...]
Þjónustuver Reykjanesbæjar býður nú upp á Netspjall til að auka þjónustu við viðskiptavini bæjarins. Í Netspjalli, sem sýnilegt er vinstra megin á heimasíðu [...]
Norrænu félögin á Suðurnesjum, í Garði, Grindavík, Reykjanesbæ og Vogum standa fyrir Norrænum kvikmyndadögum þann 11., 12. og 14. nóvember í bíósal Duushúsa. [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2016 – 2019 var lögð fram í bæjarstjórn, þriðjudaginn 3. nóvember og fór til fyrri umræðu. Frekari umræðum var [...]
Mánudaginn 02 nóvember síðastliðinn um kl. 17:40 varð árekstur með bifreiðum á Grænásbraut við hringtorgið við Reykjanesbraut (Grænáshringtorgið). [...]