Víkingaheimar, sem hýsir meðal annars víkingaskipið Íslending sem sigldi til Ameríku árið 2000, er komið á sölu. Í húsinu er kaffihús, Gjafavöru og [...]
Maðurinn sem lést í vinnuslysi við Fitjabraut í Reykjanesbæ síðastliðinn fimmtudag hét Ólafur Pétur Hermannsson. Þetta segir í tilkynningu Lögreglunnar á [...]
Áður útgefið flug- og drónabann yfir Grindavík hefur verið framlengt til 15. desember. Fjölmiðlum verða veittar undanþágur með skilyrðum, segir í tilkynningu. [...]
Heitavatnslaust er í öllum sveitarfélögum Suðurnesjum, nema Grindavík í augnablikinu, samkvæmt tilkynningu frá HS Veitum. Gert er ráð fyrir að viðgerð taki um [...]
Tilkynnt var um alvarlegt vinnuslys við Fitjabraut í Reykjanesbæ um klukkan hálf tólf í morgun. Ljóst var þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang að um banaslys [...]
Aðventugarðurinn opnar með frábærri dagskrá og sölu á ýmsum varningi í jólakofunum næstkomandi laugardag. Meðal þess sem verður á dagskrá helgarinnar er [...]
Stefnt að því að bjóða upp á allt að 6 klukkustunda vistun fyrir börn úr Grindavík í safnleikskóla í Grafarvogi. Starfið hefst á samverustund barna, foreldra [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur varað fólk sem hyggur á ferðir um Reykjanes við því að talsvert hefur fallið úr hlíðum fjalla á svæðinu og sprungur stækkað. [...]
Suðurnesjamaðurinn Atli Már Gylfason er mættur í blaðamennsku á ný, eftir stutt hlé, en kappinn, sem hóf feril sinn með öflugum fréttum af erlendum stjörnum sem [...]
Orkuverið í Svartsengi verður aftengt frá flutningskerfinu á fimmtudaginn næstkomandi og Grindavík keyrð á varaaflsvélum á meðan. Þetta kemur fram í tilkynningu [...]
Raftækjaverslunin ELKO hefur opnað nýja verslun í komusal Keflavíkurflugvallar með betra aðgengi og auknu vöruúrvali. Verslunin er staðsett í nýjum töskusal [...]
Íbúar í Grindavík fá frá og með deginum í dag rýmri tíma til að vera í bænum. Nú má mæta klukkan sjö og vera til fimm en áður opnaði ekki fyrr en klukkan [...]
Grindvíkingurinn Pétur Rúðrik Guðmundsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í meistaraflokkum karla og kvenna í pílukasti. Pétur Rúðrik er [...]
Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2023, var afhent við skemmtilega athöfn í Rokksafni Íslands í Hljómahöll á laugardag. Verðlaunin eru veitt [...]