Grindavík skellti sér á toppinn í fyrstu deild kvenna, en liðið fékk Fjölniskonur í heimsókn á Grindavíkurvöll í gær. Grindavíkurstúlkur skoruðu tvö mörk [...]
Umhverfissvið Reykjanesbæjar hefur farið fremur óhefðbundnar leiðir við fegrun aðalgötu bæjarins, Hafnargötu. Sett hafa verið upp ýmis listaverk til að lífga [...]
Keflavík sótti Gróttu heim á Valhúsavöll á Seltjarnarnesi í 1. deild kvenna í gær, lið Gróttu hefur átt erfitt uppdráttar í sumar og tapað sínum leikjum [...]
Íbúar Keflavíkur- og Njarðvíkurhvefa Reykjanesbæjar hafa undanfarið deilt, á léttum nótum, um hlutdeild í knattspyrnumanninum Arnóri Ingva Traustassyni, sem [...]
Föstudagspistillinn var í fríi í síðustu viku og kemur því víða við síðustu tvær vikurnar, fjölbreyttur, beittur og skemmtilegur. Heilbrigð samkeppni í gangi [...]
Reynir Sandgerði hefur nú unnið þrjá leiki í röð í þriðju deildinni í knattspyrnu, en liðið lagði Davík/Reyni að velli í dag 2-1. Ivan Jugovic skoraði [...]
Njarðvíkingar lentu í vandræðum strax á 10. mínútu leiksins gegn Sindra í dag þegar Ómar Jóhannsson, markvörður liðsins, var rekinn af leikvelli, tveimur [...]
Þróttarar sitja í sjötta sæti þriðju deildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 tap gegn Tindastóli á Sauðárkróki í gær. Fyrsta markið leit dagsins ljós á 14. [...]
Í framkvæmdaáætlun Jafnréttisstefnu Grindavíkurbæjar er kveðið á um að unnin sé jafnlaunaúttekt hjá Grindavíkurbæ annað hvert ár. Slík könnun fór fram í [...]
Keflvíkingar lutu í gras gegn sterkum Haukum í miklum markaleik á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 4-3, eftir að Haukar höfðu komist í 4-1. Haukar voru þar með [...]
Leikur Íslands og Austurríkis var að sjálfsögðu á miðvikudagsseðli Íslenskrar getspár og var einn íslenskur tippari með alla leikina þrettán rétta. Í [...]
Icelandair mun bjóða upp á beint flug á landsleik Íslands og Englands á EM 2016. Boeing 757 þotu Icelandair verður flogið til Nice í Frakklandi síðdegis [...]
Arnór Ingvi Traustason sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Annecy í dag, ásamt þeim Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfara og Theodór Elmari [...]
Reynt verður að lágmarka ónæði flugumferðar yfir byggðir Reykjanesbæjar með því að notast við flugtaksferla sem minnkað háhvaða og að beina flugumferð út [...]