Sandgerðingar gerðu það gott í mótorhjólakeppnum sumarsins, en þrír Sandgerðingar unnu Íslands- eða bikarmeistaratitla í sumar, auk þess sem Birgir Þór [...]
Björgunarsveitin Suðurnes mun kynna nýliðastarf sveitarinnar í máli og myndum dagana 6. og 7. september næstkomandi. Nýliðastarf Björgunarsveitarinnar Suðurnes [...]
Ungur drengur meiddist töluvert þegar hann var að leika sér í hrauninu við Bláa lónið og féll fram fyrir sig ofan í gjótu. Drengurinn var fluttur með [...]
Evrópumeistaramót í bekkpressu var haldið um helgina í íþróttahúsinu í Njarðvík. Lyftingadeild UMFN, Massi, sá um framkvæmd mótsins sem heppnaðist [...]
Búist við blíðskaparveðri víða um land í dag en hlýjast verður þó sunnanlands og búast má við 16-18 stiga hita á Suðurnesjum, samkvæmt vef Veðurstofu [...]
Talsvert hefur verið unnið í framkvæmdum og viðgerðum á ýmsum stöðum í Reykjanesbæ í sumar. Nýtt tjaldsvæði í Reykjanesbæ er við Víkingaheima og verður [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af nokkrum ökumönnum sem óku án ökuréttinda í umdæminu. Einn þeirra ók á ljósastaur og viðurkenndi brot [...]
Bryndís Einarsdóttir býður sig fram í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún er fædd í Keflavík, uppalin í Njarðvík, er búsett í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært rúmlega 30 ökumenn fyrir of hraðan akstur. Flest áttu brotin sér stað á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast [...]
Sandgerðisdagar, hin árlega fjölskylduhátíð í Sandgerði, hefst formlega í dag. Sandgerðisbær í samvinnu við ýmis félagasamtök sjá um skipulagningu og [...]
Ökuþórar af Suðurnesjum voru duglegir að vinna til verðlauna í akstursíþróttakeppnum sumarsins, en auk fjölda gull-, silfur- og bronsverðlauna náðu félagar í [...]
Hlauparar á vegum Minningarsjóðs Ölla söfnuðu 540.000 krónum í Reykjavíkurmaraþoni sem fram fór um helgina. Ekki hefur verið lokað fyrir söfnunina, þannig að [...]
Silja Dögg Gunnarsdóttir mun sækjast eftir 2. sæti á lista Framsóknarflokksins fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara í haust, hún greindi frá þessu í færsli [...]
Skemmdarverk voru unnin í kirkjugarðinum við Innri-Njarðvíkurkirkju á dögunum. Árni Árnason fór að leiði föður síns og kom að því vanvirtu. Krossinn hafði [...]