Lögregla handtók tvo einstaklinga um klukkan 22 í gærkvöld, vegna ráns sem framið var í apóteki við Hringbraut. Ránið var framið um kl. 18.30 í Apóteki [...]
Kennarar í Reykjanesbæ fylltu Ráðhúsið í dag á samstöðufundi, þar sem Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra var afhentur undirskriftarlisti með nöfnum 3156 [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði nýverið afskipti af vegna glæfralegs aksturs reyndist vera réttindalaus. Hann ók á 91 km. hraða á Njarðarbraut þar [...]
Töluvert var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum undir og um helgina. Síðdegis í gær varð árekstur í Keflavík þegar bifreið var ekið í [...]
Brynjar Atli Bragason, 16 ára markvörður Njrðvíkinga í knattspyrnu er staddur í Englandi þessa dagana en hann verður þar til 20. nóvember við æfingar hjá [...]
Jeremy Atkinson verður klár í slaginn með Njarðvíkingum í næsta leik liðsins, sem verður gegn Haukum í Dominos-deildinni á miðvikudagskvöld. Í tilkynningu frá [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst fyrir helgina tilkynning um að armbandsúri hefði verið stolið af gesti í Bláa lóninu. Lögreglumenn brugðust þegar við og fóru [...]
Erlendur ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum mældi á 163 km. hraða á Reykjanesbraut í gærdag, þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund, kvaðst vera að [...]
Boost og Safar er vinsæll valáfangi á meðal nemenda á unglingastigi í grunnskólanum Grindavík og komast færri að en vilja. Kvenfélag Grindavíkur færði sólanum [...]
Reykjanesbær hefur hafið lóðaúthlutanir við Flugvelli, götu sem staðsett verður við iðnaðarsvæðið við Iðavelli. Mikil ásókn virðist vera í lóðirnar, en [...]
Arnór B. Vilbergsson hlaut Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súluna. Verðlaunin hlaut Arnór fyrir framlag sitt til tónlistarlífs í Reykjanesbæ. Verðlaunin eru [...]
Kísilmálmverksmiðja United Silicon var gangsett í gær, en um er að ræða fyrstu verksmiðju sinnar tegundar á Íslandi. Í þessum fyrsta áfanga, sem nú hefur [...]
Crossfitdrottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður á ferð og flugi næstu vikurnar, hún mun keppa á sterku móti í Dubai, 2016 Dubai Fitness Championship. Þá [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson léku sína fyrstu leiki í háskólaboltanum í Bandaríkjunum á þessu tímabili í [...]