Flugsveit frá norska flughernum er væntanleg til landsins næstkomandi mánudag til að sinna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland næstu vikurnar. Þetta [...]
Svokallaður undanfararhópur frá Landsbjörgu hefur bæst í hóp björgunarsveitarfólks í Grindavík, sem leitar manns sem talið er að fallið hafi í sprungu rétt [...]
Aðstæðar á vettvangi í Grindavík þar sem manns sem talið er að hafi fallið ofan í sprungu eru viðsjárverðar, að sögn lögreglustjórans á Suðurnesjum, í [...]
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út, ásamt lögreglu og slökkviliði og eru nú að störfum í Grindavík eftir að tilkynning barst um að maður hefði fallið [...]
HS Orka hefur ákveðið að framlengja niðurfellingu raforkugjalda til allra einstaklinga í Grindavík sem eru í viðskiptum við fyrirtækið en sú ákvörðun var [...]
Forsvarsmenn veitingastaðarins Langbest hafa beðist afsökunar á atviki sem átti sér stað á veitingastaðnum þegar blindum manni var meinaður aðgangur að staðnum [...]
Reykjanesbær býður bæjarbúum sand í fötu fyrir hálkuvarnir í sínu nærumhverfi þegar þurfa þykir. Hægt er að nálgast sand úr sandhrúgum á fimm stöðum í [...]
Tveir létust í umferðarslysi á tólfta tímanum í dag á Grindavíkurvegi þegar fólksbíll og steypubíll skullu saman. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar tildrög [...]
Alvarlegt umferðarslys varð á Grindavíkurvegi þegar tveir bílar rákust saman upp um klukkan hálf tólf í dag. Um alvarlegt slys er að ræða, en þarna rákust [...]
Fjárfestingafélagið SKEL hefur keypt 5% eignarhlut í matvörukeðjunni Samkaup hf. af KEA. Eftir kaupin er SKEL fimmti stærsti hluthafi Samkaupa en [...]
Stór jarðskjálfti fannst á víða á Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu um klukkan 10:50 í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni benda fyrstu tölur til [...]
Unnið er að því að færa vinnuvélar, sem voru við varnargarða við Svartsengi nær Grindavík, en vinna við varnargarða þar mun að öllum líkindum [...]
Dregið hefur úr hraðanum á landrisinu við Svartsengi samkvæmt GPS gögnum sem voru til umræðu á samráðsfundi vísindafólks á vegum Veðurstofunnar í morgun. [...]
Um leið og við óskum lesendum okkar gleðilegs árs og farsældar á því komandi er gaman að segja frá því að árið 2023 var það besta frá upphafi hvað varðar [...]