Einn Íslendingur var með allar tölurnar réttar í Víkingalottói í dag og vann hann 53,4 milljónir. Vinningsmiðinn var seldur í verslun Olís [...]
Veitingastaðurinn Vitinn hlýtur styrk að fjárhæð 800.000 krónur og Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum hlýtur styrk að upphæð 2,5 milljónir króna [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrrakvöld ökumann eftir að hann hafði viðurkennt fíkniefnaneyslu örfáum mínútum áður en að hann hóf aksturinn. Áður [...]
Það er mikið um að vera á leikskólum á Suðurnesjum á þessum árstíma og njóta börnin þess að borða góðan mat og skemmta sér við að dansa í kringum [...]
Verktakafyrirtækið Hagtak átti lægsta boð í hafnarframkvæmdir við Miðgarð í Grindavík. Tilboðið hljóðar upp á 283.625.000 krónur sem er um 71,3% af [...]
Mál á hendur Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, aðallögfræðingi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, vegna svokallaðs LÖKE-máls hefur verið fellt niður. Alda [...]
Langmest aukning var í veltu á fasteignamarkaði á fyrstu ellefu mánuðum ársins á Reykjanesinu, heildarveltan á árinu er komin í 27 milljarða, sem er aukning sem [...]
Fulltrúar þeirra flokka sem skipa meirihlutann í bæjarstjórn Reykjanesbæjar voru að vonum ánægðir með nýsamþykkta fjárhagsáætlun sveitarfélagsins, sem [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar var afgreidd að lokinni síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær og ef miðað er við áætlunina eru bjartir tímar framundan í [...]
Söfnunin Lítil hjörtu fer fram um þessi jól, en þetta er fjórða árið í röð sem Styrmir Barkarson, sem nú býr í Svíþjóð, stendur fyrir söfnuninni með [...]
Rekstrarhagfræðingarnir og viðskiptafélagarnir Arnar Þórisson og Þórir Kjartansson, eigendur fasteignafélagsins Íslenskar fasteignir ehf., hafa keypt íbúða- og [...]
Sjö manns hafa framvísað fölsuðum skilríkjum eða skilríkjum í eigu annarra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á undanförnum dögum. Um helgina framvísaði [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um að verið væri að stela fatnaði í verslun Fjölskylduhjálpar í Keflavík sl. laugardag. Á vettvangi hittu [...]
Tilkynnt var um þjófnað á 45 metra langri jólaseríu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Eigandi seríunnar hafði skreytt tré á lóð sinni með [...]