Veðurstofa Íslands varar við mjög slæmu veðri um landið sunnanvert seint í kvöld. Vindur gæti orðið rúmlega 20 metrar á sekúndu og gæti skyggni [...]
Jólagjafir sem fyrirtæki og stofnanir gáfu starfsfólki sínu í ár voru af ýmsum toga og misjafnar að verðmæti. Gjafirnar voru allt frá inneignum í verslunum til [...]
Lögreglan á Suðurnesjum lýsti í gær eftir eiganda að töluverðri upphæð fjármuna sem fundust í umdæminu. Eigendurnir eru fundnir, en um var að ræða íslenska [...]
Bláa lónið er opið yfir hátíðirnar og hafa flestir gestir bókað heimsókn með góðum fyrirvara. Magnea Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Bláa [...]
Ég veit ekki alveg hversu hollt það er fyrir Framsóknarflokkinn að hafa Sigmund Davíð í þinghópnum. Ég efast um líka ágæti þess fyrir sjálfa þjóðina. Að [...]
Fjárlög fyrir árið 2017 voru samþykkt á Alþingi í gær og var rúmlega 4,5 milljörðum bætt við samgöngumálin miðað við upphaflega áætlun. Svanur G. [...]
Sönghópurinn Vox Felix, sem er að mestu skipaður söngelskum Suðurnesjamönnum kom viðskiptavinum og starfsfólki Iceland verslunarinnar við Engihjalla í Kópavogi [...]
Heiðarbraut 4 var valið jólahús Sandgerðis 2016, en Umhverfisráð Sandgerðisbæjar stendur fyrir vali á jólahúsi Sandgerðis ár hvert. Ráðið hreifst af vel [...]
Helgi Jónas Guðfinnsson, fyrrum landsliðsmaður í körfuknattleik og núverandi líkamsræktarfrömuður með meiru, var að gefa út sína þriðju bók. Bókin ber [...]
Íslendingurinn, sem vann 53,4 milljónir í Víkingalottóinu í gær, segist ekki vera búinn að ákveða hvernig hann muni ráðstafa peningnum. Er hann [...]
Von er á 40 flugvélum til lendingar á Keflavíkurflugvelli á aðfangadag. Þetta er 60% aukning frá því í fyrra þegar 25 flugvélar lentu á [...]
Reykjanesbær vinnur nú úr hugmyndum að útliti svokallaðs Fischerhúsareits við Hafnargötu. Arkitektinn Jón Stefán Einarsson hefur teiknað upp mögulegt útlit [...]
Félagar í Knattspyrnudeild Njarðvíkur komu saman í Vallarhúsi félagsins í gærkvöldi og fögnuðu 10 ára starfsafmæli Ungmarks sem stofnað var 4. mars [...]
Kadeco tilkynni í gær sölu á um 100 þúsund fermetrum af íbúðar- og iðnaðarhúsnæði á Ásbrú til Íslenskra fasteigna ehf. Um er að ræða 470 íbúðir og [...]