Fréttir

Olís gefur Grindvíkingum inneign

04/12/2023

Olís hefur ákveðið að gefa hverju heimili á Grindavíkursvæðinu 10.000 kr. inneign hjá Olís og ÓB. Inneignina er hægt að nota í eldsneyti eða aðrar vörur [...]

Víkingaheimar til sölu

04/12/2023

Víkingaheimar, sem hýsir meðal annars víkingaskipið Íslending sem sigldi til Ameríku árið 2000, er komið á sölu. Í húsinu er kaffihús, Gjafavöru og [...]

Guðmundur Leo Norðurlandameistari

04/12/2023

Guðmundur Leo Rafnsson náði frábærum árangri á Norðurlandameistaramótinu í Tartu í Eistlandi um helgina. Guðmundur gerði sér lítið fyrir og varð [...]

Drónabann við Grindavík framlengt

03/12/2023

Áður útgefið flug- og drónabann yfir Grindavík hefur verið framlengt til 15. desember. Fjölmiðlum verða veittar undanþágur með skilyrðum, segir í tilkynningu. [...]

Banaslys við Fitjabraut

30/11/2023

Tilkynnt var um alvarlegt vinnuslys við Fitjabraut í Reykjanesbæ um klukkan hálf tólf í morgun. Ljóst var þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang að um banaslys [...]

Aðventugarðurinn opnar á laugardag

30/11/2023

Aðventugarðurinn opnar með frábærri dagskrá og sölu á ýmsum varningi í jólakofunum næstkomandi laugardag. Meðal þess sem verður á dagskrá helgarinnar er [...]

Grindavík aftengd frá Svartsengi

28/11/2023

Orkuverið í Svartsengi verður aftengt frá flutningskerfinu á fimmtudaginn næstkomandi og Grindavík keyrð á varaaflsvélum á meðan. Þetta kemur fram í tilkynningu [...]

Stærri ELKO í komusal

28/11/2023

Raftækjaverslunin ELKO hefur opnað nýja verslun í komusal Keflavíkurflugvallar með betra aðgengi og auknu vöruúrvali. Verslunin er staðsett í nýjum töskusal [...]
1 49 50 51 52 53 741