Fréttir

Fundu fyrir skjálfta í Reykjanesbæ

19/04/2017

Vel fannst fyrir jarðskjálfta í Reykjanesbæ um hádegisbilið í dag. Skjálftinn var 4,2 stig og átti upptök sín um 5 km. suðvestur við Geirfugladrang. Samkvæmt [...]

Borgaraleg handtaka í Reykjanesbæ

18/04/2017

Karlmaður á þrítugsaldri var staðinn að verki  þegar hann var búinn að stinga kjötlæri ofan í tösku sína í Bónus um helgina án þess að greiða fyrir [...]

Farangursvagn fauk á flugvél

18/04/2017

Trampolín og farangursvagn á Keflavíkurflugvelli voru meðal hluta sem lögðu í óumbeðið ferðalag í hvassviðrinu á Suðurnesjum í gær. Trampolínið endaði [...]

Eldur í kísilveri United Silicon

18/04/2017

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað að kísilveri United Silicon um klukkan fjögur í nótt, eftir að eld­ur kom upp í verksmiðjunni. Eld­urinn logaði í [...]
1 470 471 472 473 474 742