Dregið hefur úr hraðanum á landrisinu við Svartsengi samkvæmt GPS gögnum sem voru til umræðu á samráðsfundi vísindafólks á vegum Veðurstofunnar í morgun. [...]
Um leið og við óskum lesendum okkar gleðilegs árs og farsældar á því komandi er gaman að segja frá því að árið 2023 var það besta frá upphafi hvað varðar [...]
Alma leigufélag hefur sent þeim íbúum, sem leigja íbúðir fyrirtækisins í Grindavík innheimtuseðla fyrir leigu janúarmánaðar. Félagið gaf eftir leigu [...]
Engin áramótabrenna verður í Suðurnesjabæ þetta árið þar sem brennusvæðin sem notuð hafa verið undanfarin ár í Sandgerðishverfi uppfylla ekki kröfur þar [...]
Lögregla hefur tekið upp nýtt verklag við lokunarpósta til Grindavíkur. Nú verðs allir sem ætla að fara til Grindavíkur að stoppa við lokanir og þar þurfi [...]
Sprungur hafa myndast á Grindavíkurvegi og breikkað nokkuð frá í gær. Sprungur hafa myndast nær Grindavík en áður en auk þess eru farnar að myndast sprungur á [...]
Áramótabrenna verður í í Vogum, að þessu sinni inn á Vatnsleysuströnd, á túninu fyrir neðan Skipholt. Gott aðgengi er að brennunni á bíl og hægt er að [...]
Mikil tekjuaukning var í rekstri stærsta rútufyrirtækisins á Suðurnesjum, Bus4u Iceland ehf., á síðasta ári. Fyrirtækið hafði rétt tæplega 1,1 milljarð króna [...]
Bæjarstjórn Grindavíkur skorar á ríkisstjórnina að ljúka við hönnun fjármögnun vegna varnagarða við Grindavík og hefji framkvæmdir sem fyrst. Eftirfarandi [...]
Landris heldur áfram við Svartsengi og getur eldgos hafist með skömmum fyrirvara, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Íbúum Grindavíkur er þó enn heimilt að [...]