Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Líkur á eldgosi aukast

02/01/2024

Dregið hefur úr hraðanum á landrisinu við Svartsengi samkvæmt GPS gögnum sem voru til umræðu á samráðsfundi vísindafólks á vegum Veðurstofunnar í morgun. [...]

Alma innheimtir leigu í Grindavík

29/12/2023

Alma leigu­fé­lag hefur sent þeim íbúum, sem leigja íbúðir fyrirtækisins í Grindavík inn­heimtuseðla fyrir leigu janú­ar­mánaðar. Félagið gaf eftir leigu [...]

Nýtt verklag við lokunarpósta

29/12/2023

Lögregla hefur tekið upp nýtt verklag við lokunarpósta til Grindavíkur. Nú verðs allir sem ætla að fara til Grindavíkur að stoppa við lokanir og þar þurfi [...]

Áramótabrenna á Ströndinni

28/12/2023

Áramótabrenna verður í í Vogum, að þessu sinni inn á Vatnsleysuströnd, á túninu fyrir neðan Skipholt. Gott aðgengi er að brennunni á bíl og hægt er að [...]

Brennisteinsfnykur yfir Ásbrú

26/12/2023

Loft­gæðamæl­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar sýna að brenni­steins­meng­un mæl­ist yfir Ásbrú og hef­ur verið á bil­inu 48-69 míkró­grömm á rúm­metra [...]
1 43 44 45 46 47 741