Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Sigmenn á leið ofan í sprunguna

10/01/2024

Svokallaður undanfararhópur frá Landsbjörgu hefur bæst í hóp björgunarsveitarfólks í Grindavík, sem leitar manns sem talið er að fallið hafi í sprungu rétt [...]

Framlengja niðurfellingu raforkugjalda

09/01/2024

HS Orka hefur ákveðið að framlengja niðurfellingu raforkugjalda til allra einstaklinga í Grindavík sem eru í viðskiptum við fyrirtækið en sú ákvörðun var [...]

Bjóða íbúum sand til hálkuvarna

06/01/2024

Reykjanesbær býður bæjarbúum sand í fötu fyrir hálkuvarnir í sínu nærumhverfi þegar þurfa þykir. Hægt er að nálgast sand úr sandhrúgum á fimm stöðum í [...]

Stór gikkskjálfti nærri Keili

03/01/2024

Stór jarðskjálfti fannst á víða á Reykjanesi og höfuð­borgar­svæðinu um klukkan 10:50 í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni benda fyrstu tölur til [...]

Færa vinnuvélar nær Grindavík

02/01/2024

Unnið er að því að færa vinnuvél­ar, sem voru við varn­ar­garða við Svartsengi nær Grinda­vík, en vinna við varnargarða þar mun að öllum líkindum [...]
1 42 43 44 45 46 741