Verulega hefur dregið úr jarðskjálftahrinunni sem hófst austan við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga í gærmorgun, en þó mældist skjálfti að [...]
Einstæðri tveggja barna móður sem er búsett í Reykjanesbæ og missir húsnæði sitt um mánaðarmót blöskrar ákvarðanataka barnaverndar sveitarfélagsins, eftir [...]
Þrír erlendir leikmenn eru að bætast við leikmannahóp Njarðvíkinga, sem verma efsta sæti 2. deildarinnar í knattspyrnu um þessar mundir, en þeir koma inn í [...]
Topplið Fylkis, í Inkasso-deildinni í knattspyrnu, kemur í heimsókn á Nettóvöllinn í Keflavík í kvöld. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið, en [...]
Jarðskjálfti að stærð 4,7 varð VNV af Eldeyjarboða á Reykjaneshrygg um klukkan 21:40 í kvöld, þá mældust skjálftar af stærð 3,8 austan við Fagradalsfjall á [...]
Þjálfarar karlalandsliðsins í körfuknattleik hafa skorið niður í æfingahóp liðsins fyrir Eurobasket, sem fram fer í Finnlandi. 24 leikmenn hafa verið við [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir Heimsleikana í Crossfit sem fram fara í Bandaríkjunum í byrjun ágúst, en hún mun án efa gera harða [...]
Jarðskjálftar í þeirri hrinu sem nú gengur yfir eru orðnir á annað hundrað. Íbúar í Reykjanesbæ, á Keflavíkurflugvelli, í Grindavík og í Garði hafa fundið [...]
Gray Line mun halda áfram þjónusta viðskiptavini í ferðum til og frá flugvellinum, þrátt fyrir að fyrirtækið muni ekki halda þeirri aðstöðu sem það hefur í [...]
Jarðskjálfti af stærð 3,9, með upptök rétt austan við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga, varð um hádegisbilið í dag. Skjálftinn fannst víða á [...]
Kantmaðurinn Simon Smidt hefur gengið til liðs við lið Grindavíkur í Pepsí-deildinni á frjálsri sölu frá Fram. Hann hefur leikið 13 leiki í Inkasso í sumar og [...]
Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að United Silicon skuli að greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman einn milljarð króna vegna ógreiddra reikninga [...]
Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja verslun tveimur vikum fyrr en áætlað var vegna mun betri framgangs í framkvæmdum en áætlað hafði [...]