Tindastóll lagði Keflavík í toppslag 6. umferðar Dominos-deildar karla í körfuknattleik, en lokatölur urðu 97-88. Tindastóll hafði undirtökin [...]
Grindvíkingurinn Björn Lúkas Haraldsson mun keppa fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA sem fram fer dagana 12. til 19. nóvember, en 258 [...]
Craig Pedersen þjálfari og aðstoðarþjálfarar hans Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson hafa valið þá 12 leikmenn sem skipa landsliðshópinn fyrir [...]
Fimmtán kvenna æfingahópur hefur verið valinn fyrir tvo leiki sem landsliðið mun leika í nóvember, þann 11. hér heima gegn Svartfjallalandi og svo þann 15. [...]
Árlegur starfsmannadagur Grindavíkurbæjar verður haldinn á morgun, föstudaginn 10. nóvember og þar af leiðandi verða langflestar stofnanir bæjarins lokaðar. Til [...]
Alls var strikað 377 sinnum yfir nafn Ásmundar Friðrikssonar í kosningum til Alþingis sem fram fóru í lok síðasta mánaðar, þetta eru rúmlega tvöfalt fleiri [...]
Ríkiskaup fyrir hönd Isavia, rekstraraðila Keflavíkurflugvallar hefur óskað eftir tilboðum í niðurrif á gömlu flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Verkið felst [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar ákvað á fundi sínum í gær að lækka útsvar og fasteignaskatt í sveitarfélaginu frá og með næstu áramótum. Frá 1. janúar mun [...]
Unnið er að því að efna málefnasamning sem núverandi meirihlutasamstarf í Reykjanesbæ byggir meðal annars á og er einn liður í samningnum að hvatagreiðslur til [...]
Vegna viðhaldsvinnu í aðveitustöð í Aðalgötu aðfaranótt fimmtudagsins 9. nóvember næstkomandi verða sveitarfélögin Sandgerði og Garður án rafmagns á meðan [...]
Það verður sannkölluð körfuboltabikarveisla í Njarðvík og Keflavík dagana 10. og 11. desember næstkomandi, en þá mæta Suðurnesjaliðin til leiks í [...]
Byggðasafn Reykjanesbæjar býður bæjarbúum að sækja málþing, sunnudaginn 12. nóvember kl. 14 í tengslum við sýningu sem opnar þann 11. nóvember í Bíósal [...]
Vegagerðin varar ökumenn við því að hálka sé á Reykjanesbraut í kvöld, en auk þess er hálka víða innanbæjar í Reykjanesbæ. Á vef Veðurstofu Íslands kemur [...]
Það vantaði ekkert Malt í Keflvíkinga þegar liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Maltbikarsins í körfuknattleik í kvöld með 85-76 sigri á 1. [...]