Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að Bókasafn Reykjanesbæjar verði flutt í Hljómahöll í aðstöðu rokksafnsins og að Rokksafni Íslands verði fundinn [...]
Afmarkaður hópur fólks hefur heimild til að dvelja í Grindavík, þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Aðstæður í bænum eru sagðar hættulegar og [...]
Suðurnesjabær hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðna um álagningu gjalda í sveitarfélaginu, en töluverð umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um [...]
Heilbrigðisnefnd Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja hefur ákveðið að leggja 250 þúsund króna dagsektir á Laugafisk ehf. á Reykjanesi frá og með 15. febrúar [...]
Vegna framkvæmda við hitaveitu þarf að grafa skurð í götu við gatnamót Fagragarðs og Hamragarðs þar sem lögn þverar Fagragarð. Líklegt þykir að töluverð [...]
Umhverfisstofnun hafa borist ábendingar um mengunarlykt og blámóðu í Reykjanesbæ undanfarna daga, en auk þess hefur þetta verið töluvert til umræðu á [...]
Forsetaframboð Tómasar Loga hefur á Facebooksíðu sinni óskað eftir fólki til að mynda hóp sem er tilbúið að “leggja hönd á plóg” fyrir framboðið í [...]
Kynningu á skipulagslýsingu fyrir nýtt hverfi í Reykjanesbæ, Keflavíkurborgir, er lokið. Gert er ráð fyrir 170-200 einbýlis-, par-, rað- og fjölbýlishúsalóðum [...]
Upplýsingafundur á vegum Reykjanesbæjar um afhendingaröryggi vatns og raforku á Suðurnesjum verður haldinn í Stapa fimmtudaginn 29. febrúar kl. 19.30. íbúar á [...]
Sérfræðingar Veðurstofunnar telja að haldi kvikusöfnun áfram með sama hraða og nú er við Svartsengi muni magn kviku ná þeim þröskuldi í næstu viku sem talið [...]