Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi við Gerald Robinson og mun hann því ekki koma til með að leika meira með liði UMFN. Ákvörðun um að [...]
Hafin er vinna við að endurnýja hellulögn á Hafnargötu í Reykjanesbæ. Kaflinn sem um ræðir nær frá mótum Klappastígs og Hafnargötu, um hringtorg á mótum [...]
Veðurstofan spáir vaxandi suðvestanátt á landinu og mun vindaspáin gera ráð fyrir 15-25 m/s og talsverðri rigningu á morgun, föstudag. Veðurspáin [...]
Sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszynski og eiginkona hans Margherita Bacigalupo-Pokruszynska eru nú í óopinberri heimsókn í Reykjanesbæ. Í [...]
Bæjarráð Grindavíkurbæjar harmar að ekki hafi verið farið eftir fjárheimildum hvað varðar umfang Sjóarans síkáta en umframkeyrslan er um sjö milljónir króna. [...]
Unnin voru eignaspjöll á sjö bifreiðum í Keflavík sunnudagsmorguninn síðastliðinn. Hliðarspeglar höfðu verið brotnir og bifreiðirnar dældaðar. Lögreglan á [...]
Skólaþjónusta Reykjanesbæjar er að fara af stað með foreldrafærninámskeiðið Uppeldi barna með ADHD. Góður rómur hefur verið gerður að námskeiðunum. [...]
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Kjartan Már Kjartansson, gerir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í morgun, en hann segir [...]
Tilkynning barst lögreglunni á Suðurnesjum um eld í kyrrstæðri og mannlausri bifreið í nágrenni Helguvíkur í gær. Hafði bifreiðin bilað og var því skilin [...]
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) verður haldin 23. – 30. september næstkomandi í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrradag þrjá karlmenn vegna rannsóknar á máli er kom upp þegar úri að verðmæti 370 þúsund krónur var stolið úr úra- og [...]
Tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, á kaflanum milli Kaldárselsvegar og Krísuvíkurvegar er eitt stærsta nýja verkefnið í vegagerð, en áformað er að [...]
Brynja hússjóður hefur sótt um stofnframlag vegna byggingar 7 íbúða raðhúss miðsvæðis í Reykjanesbæ. Málið var rætt á fundi Velferðarráðs sem leggur [...]
Ljósanæturátíðin gekk vonum framar miðað við veðurspá, að mati Menningarráðs Reykjanesbæjar og mikill fjöldi gesta sótti viðburðina. Í fundargerð [...]