Umferðastofa, í samvinnu við sveitarfélögin og lögreglu, hóf á síðasta ári að birta kort af þeim stöðum sem umferðaróhöpp eiga sér stað á hinum ýmsu [...]
Reykjaneshöfn hefur hafið vinnu við að markaðssetja Keflavíkurhöfn sem viðleguhöfn fyrir minni skemmtiferðaskip, eða skemmtiferðaskip sem bera allt að 300 [...]
Isavia hagnaðist um 4,2 milljarða króna á síðasta ári sem er 7,9 prósent meiri hagnaður en árið 2017. Tekjur fyrirtækisins voru tæplega 41,8 milljarðar sem er [...]
Heiðarkóli tryggði sér í gær sæti í úrslitum Skólahreysti, en keppnin fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Liðið er ríkjandi Skólahreystimeistarar og á [...]
JeES arkitektar hafa lagt fram tillögu að nýju miðbæjarskipulagi fyrir svæði milli Hafnargötu og Suðurgötu í Reykjanesbæ. Markmið tillögunar er að skapa [...]
Byggðasafn Reykjanesbæjar og Atvinnuþróunarfélagið Heklan í samstarfi við sveitarfélögin á Suðurnesjum munu næstu tvö árin leggja 10 milljónir króna í [...]
Verkefnið Viti Project vinnur að því um þessar mundir að mála myndir af vitum hringinn í kringum landið. Suðurnesin eiga ófáa vitana á síðunni sem fengið [...]
Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (S.S.S.) tekur undir bókun Sambands íslenskra sveitarfélag vegna áforma ríkisstjórnarinnar sem kynnt hefur verið fyrir [...]
Vegagerðin hefur gengið til samninga við verktakafyrirtækin Ellert Skúlason hf., Borgarvirki og GT-verktaka um tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, milli [...]
Brasilísk kona á þrítugsaldri var handtekin á Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði við komuna til landsins frá Madrid á Spáni grunuð um [...]
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri Voga segir skólabörn vera í stórhættu vegna hraðaksturs á Stapagötu, en nýlega uppsettar hraðamyndavélar við götuna sýna að [...]