Undirbúningur á uppbyggingu nýs miðbæjarkjarna í Reykjanesbæ mun hefjist á næsta ári, en kjarnanum hefur verið valinn staður á svokölluðum Akademíureit, við [...]
Hækkun á liðum gjaldskrár Reykjanesbæjar nemur að jafnaði 4% frá og með næstu áramótum. Nokkrar undantekningar eru þó frá hækkunum, en útsvarshlutfall er [...]
Tillaga að nýju aðalskipulagi, sem samþykkt hefur verið af umhverfis- og skipulagsráði Reykjanesbæjar og snýr meðal annars að þéttingu byggðar með því að [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2025 til og með 2028 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi nr. 687 þann 3. desember 2024. Forsendur fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar [...]
Stefnt er að því að fara með gesti Bláa lónsins í strætóferðum frá Grindavík og inn í Bláa lónið og nýtast við vegi sem verktakar sem starfa á [...]
Færð er tekin að spillast á Suðurnesjum og er meðal annars mikil hálka á Reykjanesbraut. Í augnablikinu eru viðbragðsaðilar að vinna á 4 vettvöngum á [...]
Veðurstofan vekur athygli á veðurviðvörunum fyrir sunnan- og vestanvert landið á morgun mánudag. Spáð er vaxandi suðaustanátt á morgun og þykknar upp [...]
Virkni eldgossins í nótt var nokkuð stöðug framan að, en klukkan 5 í morgun dró úr gosóróa og samhliða því minnkaði sjáanleg virkni í miðgígnum, þeim gíg [...]
Hraunflæði er komið yfir bæði heita vatns og kaldavatnslagnir sem liggja til og frá Svartsengi. Vatnslagnirnar eru báðar í jörðu á þeim kafla sem [...]
Eldgos hófst kl. 23:14 (miðvikudag) milli Stóra Skógfells og Sýlingarfells. Norðanátt í nótt blæs gasmengun til suðurs af gosstöðvunum, en á morgun (fimmtudag) [...]
Eldgos er hafið á Reykjanesskaga eftir að aukinnar jarðskjálftavirkni varð vart nærri Sundhnúkagígum fyrir um klukkustund. Uppfært klukkan 00:07 [...]
Ólíklegt er talið að eldgos hefjist á Reykjanesskaga í nóvember. Þetta byggja sérfræðingar Veðurstofu á jarðskjálftavirkni og kvikusöfnun undanfarið. [...]