Veðurspá Veðurstofu gerir ráð fyrir austan 8-13 m/s á gosstöðvunum í kvöld og framan af morgundeginum, þriðjudegi 27. mars, þá má gera ráð fyrir að mengun [...]
Afhending á nýjum leikskóla í Dalshverfi III í Reykjanesbæ, sem enn er í byggingu, mun tefjast þar sem rakaskemmdir eru í byggingunni. þetta [...]
Skiptum er lokið úr þrotabúi Norðuráls Helguvík ehf.. Reykjaneshöfn var annar af tveimur samþykktum kröfuhöfum og var hlutur hafnarinnar 22,68% eða rétt tæpar [...]
Lögreglan á Suðurnesjum varar við mengun í Höfnum frá gosinu í Sundhnjúkagígum. Mælt er því með að fólk í Höfnum loki gluggum og slökkvi á loftræstingu, [...]
Keflvíkingar lönduðu tveimur titlum í hús í gær þegar liðið varð bikarmeistari bæði í karla- og kvennaflokki í körfubolta. Karlaliðið hafði sigur [...]
Mikill kraftur er í framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar, á milli Hafnarfjarðar og Hvassahrauns og útlit er fyrir að framkvæmdir klárist á undan áætlun, [...]
Tómas Logi Hallgrímsson, björgunarsveitarmaður, hefur ákveðið að draga framboð sitt til embættis forseta Íslands til baka. Þetta gerir Tómas meðal annars vegna [...]
Tilkynning lögreglu um hà gildi mengunar í Garðinum hefur verið dregin til baka. Um bilun í mæli var að ræða og því engin hætta á ferð. Lögregla biðst [...]
Íbúum í Garði er ráðlagt að halda sig innandyra og loks gluggum vegna mengunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem sjá má í heild hér fyrir [...]
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til aðstoðar Lögreglunni á Suðurnesjum vegna manns sem hafði í hótunum við aðra í íbúðagötu í Reykjanesbæ. [...]
Vinna er hafin við að fjölga smáhúsum í Reykjanesbæ, en um er að ræða húsnæði fyrir einstaklinga með vímuefna- og geðvanda,. Áætlað er að húsin verði um [...]
Orkuver HS Orku í Svartsengi var rýmt í morgun vegna brennisteinsmengunar frá eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina. Fimm starfsmenn voru á [...]
Ef hraun næði til sjávar gætu lífshættulegar aðstæður skapast í nágrenni við það svæði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum, en þar segir [...]