Umsóknum um fjárhagsaðstoð fjölgar á milli mánaða og á milli ára hjá Reykjanesbæ auk þess sem aukning hefur orðið í ráðgjafaviðtölum þar sem íbúar eru [...]
Gjaldþrot ráðgjafafyrirtækisins Capacent mun ekki með neinum hætti hafa áhrif á starfsemi Reykjanesbæjar, en viðskipti sveitarfélagsins við fyrirtækið hafa [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka tilboði BYGG í gerð gervigrasvallar. Tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á 79% af kostnaðaráætlun eða tæplega [...]
Bláa lónið hefur ákveðið að segja upp 403 starfsmönnum sínum frá og með næstu mánaðamótum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þá verða laun [...]
Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun, en fyrirtækið hefur rambað á barmi gjaldþrots í nokkurn tíma samkvæmt heimildum Vísis, [...]
Karlmaður var í gær sýknaður af ákæru um að hafa brotist inn á bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og tekið lyf ófrjálsri hendi. Í dómnum kemur [...]
Enginn hefur greinst með kórónuveirusmit á Suðurnesjum síðan í lok apríl, en 66 eru skráðir í sóttkví á svæðinu. Samkvæmt tölum gærdagsins voru 36 [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hafði á dögunum afskipti af fjórum einstaklingum sem höfðu skellt sér í bað í útfallinu við Reykjanesvirkjun. Var fólkinu tilkynnt að [...]
Vegna bilunar í stofnæð hitaveitu í Njarðvík verður heitavatnslaust í Njarðvík, Keflavík, Garði og Sandgerði í kvöld og nótt þar til viðgerð er lokið. [...]
Níu ökumenn hafa verið stöðvaðir að undanförnu fyrir að aka um á bifreiðum á negldum dekkjum, en sektin við því er 20.000 krónur á dekk. Tveir þeirra [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti nú undir kvöld að Friðrik Ingi Rúnarsson hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki karla [...]
Brotist var inn í aðstöðu flugafgreiðsluaðila á Keflavíkurflugvelli og þaðan stolið dráttartæki, sérhönnuðu til vinnu á flugvöllum. Þjófnaðurinn átti [...]