Fréttir

BYGG byggir gervigrasvöll

28/05/2020

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka tilboði BYGG í gerð gervigrasvallar. Tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á 79% af kostnaðaráætlun eða tæplega [...]

Opna Lónið 19. júní

28/05/2020

Ákveðið hefur verið að opna all­ar starfs­stöðvar Bláa Lóns­ins á ný þann 19. júní næst­kom­andi, eft­ir tæp­lega þriggja mánaða lok­un en á því [...]

Níu stöðvaðir á negldum dekkjum

26/05/2020

Níu öku­menn hafa verið stöðvaðir að undanförnu fyrir að aka um á bifreiðum á negld­um dekkj­um, en sektin við því er 20.000 krónur á dekk. Tveir þeirra [...]

Friðrik Ingi aftur í Njarðvíkurnar

26/05/2020

Körfuknatt­leiks­deild Njarðvík­ur til­kynnti nú und­ir kvöld að Friðrik Ingi Rúnarsson hafi verið ráðinn aðstoðarþjálf­ari hjá meist­ara­flokki karla [...]

Stórfurðulegur þjófnaður á KEF

26/05/2020

Brotist var inn í aðstöðu flugafgreiðsluaðila á Keflavíkurflugvelli og þaðan stolið dráttartæki, sérhönnuðu til vinnu á flugvöllum. Þjófnaðurinn átti [...]
1 201 202 203 204 205 742