Fréttir

Fékk tundurskeyti í trollið

16/12/2020

Séraðgerða og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út síðdegis í dag eftir að togari fékk tundurskeyti í veiðarfæri skipsins. Stjórnstöð [...]

Aflýsa brennum

16/12/2020

Vegna sóttvarnarreglna verður að fella niður áramótabrennuna árið 2020 í Vogum. Vogamenn vona að hægt verði að halda veglega brennu að ári. Þá verður [...]

Gjaldskrá Reykjanesbæjar hækkar

16/12/2020

Gjaldskrá Reykjanesbæjar fyrir árið 2021 hækkar að meðaltali um 2,5% milli ára, samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Álagningarhlutfall fasteignaskatts á [...]

Skjálfti fannst víða

16/12/2020

Jarðskjálfti af stærð 4,1 varð klukk­an 4:33 í nótt. Skjálftinn átti upp­tök sín um 8 km norðaust­ur af Reykja­nestá. Nokkr­ir eft­ir­skjálft­ar fylgdu [...]

Arnar Dór með flott jólalag

15/12/2020

Söngvarinn Arnar Dór hefur gefið út sitt fyrsta jólalag, Desember, en lagið er þegar komið í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins. Arnar nýtur aðstoðar [...]

Taka þúsundkallinum fagnandi

15/12/2020

Stjórn Reykjaneshafnar ræddi bréf og greiðslu sem barst frá Fiskistofu á síðasta fundi sínum, en um er að ræða greiðslu frá stofnuninni sem er hlutur [...]
1 167 168 169 170 171 743