Stjórn Íþróttabandalags Reykjanesbæjar hefur tekið ákvörðun um að velja ekki íþróttamann ársins í ár vegna þess ástands sem hefur ríkt á árinu sem er að [...]
Áhöfnin á varðskipinu Tý og séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar vinna nú að undirbúningi eyðingar á sprengjuhleðslu sem talin er vera úr þýsku tundurskeyti [...]
Samkvæmt fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir næsta ár, sem samþykkt var í vikunni, er gert ráð fyrir að ráðist verði í margvíslegar framkvæmdir á árinu. [...]
Séraðgerða og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út síðdegis í dag eftir að togari fékk tundurskeyti í veiðarfæri skipsins. Stjórnstöð [...]
Vegna sóttvarnarreglna verður að fella niður áramótabrennuna árið 2020 í Vogum. Vogamenn vona að hægt verði að halda veglega brennu að ári. Þá verður [...]
Gjaldskrá Reykjanesbæjar fyrir árið 2021 hækkar að meðaltali um 2,5% milli ára, samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Álagningarhlutfall fasteignaskatts á [...]
Jarðskjálfti af stærð 4,1 varð klukkan 4:33 í nótt. Skjálftinn átti upptök sín um 8 km norðaustur af Reykjanestá. Nokkrir eftirskjálftar fylgdu [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær, en þar fór fram síðari umræða um [...]
Lagið Það eru að koma jól með söngkonunni Hófi, sem búsett er í Njarðvíkum er Komið í spilun á tónlistarveitunni Spotify. Á gítar og bassa spilar Alexander [...]
Söngvarinn Arnar Dór hefur gefið út sitt fyrsta jólalag, Desember, en lagið er þegar komið í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins. Arnar nýtur aðstoðar [...]
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ráðið Sigurð Ragnar Eyjólfsson sem yfirmann knattspyrmála hjá félaginu. Hann mun áfram starfa sem einn af tveimur aðalþjálfurum [...]
Stjórn Reykjaneshafnar ræddi bréf og greiðslu sem barst frá Fiskistofu á síðasta fundi sínum, en um er að ræða greiðslu frá stofnuninni sem er hlutur [...]
Mikil aukning hefur verið á magni blautklúta, sótthreinsiklúta, eldhúspappír og annarra aðskotahluta í fráveitukerfi Reykjanesbæjar, en slíkur pappír eyðist [...]