Stjórnendur Stapaskóla hafa ráðið Leif Garðarsson í stöðu deildarstjóra unglingadeildar við skólann. Ráðning Leifs hefur vakið upp töluverða reiði á meðal [...]
Njarðvík er deildarmeistari í körfuknattleik karla eftir sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildarinnar, 98-93. Keflavík endaði í fimmta sæti, eftir að önnur [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt og falið sviðsstjóra umhverfissviðs að ganga frá greiðslu vegna uppgjöra á aukaverkum vegna fyrsta áfanga Stapaskóla. [...]
Margir samningar sem snúa að verslunar- og veitingarekstri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar renna út á næstunni og verða boðnir út. Þetta var á meðal þess sem kom [...]
Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi og Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs mættu á fræðsluráðs Reykjanesbæjar á dögunum og fóru yfir [...]
Rafmagnslaust verður við Básveg (sjá merkt svæði á mynd) aðfaranótt miðvikudagsins 30. mars frá miðnætti til 05:00 vegna bilunnar í dreifistöð. Í tilkynningu [...]
Farið var yfir stöðu mála varðandi dagvistun barna á síðasta fundi fræðsluráðs Reykjanesbæjar og mættu þau Jóhann Sævarsson rekstrarfulltrúi og Ingibjörg [...]
Mottuhlaup Krabbameinsfélags Suðurnesja verður þann 31. mars næstkomandi og hefst klukkan 18.00. Hlaupið er haldið í samvinnu við 3N Þríþrautardeild UMFN og [...]
Reykjanesbær og bandaríska fyrirtækið Almex USA Inc., í gegnum íslenskt dótturfélag, hafa náð samkomulagi um að skoða möguleika þess að setja upp endurvinnslu [...]
Hafþór Birgisson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar mætti á fund íþrótta- og tómstundaráðs sveitarfélagsins á dögunum og fór yfir þróun [...]
Félag skólastjórnenda á Reykjanesi óskaði eftir því við Reykjanesbæ að sveitarfélagið samþykkti greiðslu til skólastjórnenda vegna vinnu við smitrakningu [...]
Hópferðabifreið, sem ferjaði stuðningsmenn körfuknattleisliðs Njarðvíkur á undanúrslitaleik, fór útaf á Reykjanesbraut og hafnaði á ljósastaur. Engin slys [...]