Nýjast á Local Suðurnes

Risaleikur hjá Njarðvík – Frítt á völlinn í boði BM Vallá

Njarðvíkingar taka á móti Leikni á JBÓ-vellinum í kvöld klukkan klukkan 18:00. Um mjög mikilvægan leik er að ræða þar sem Njarðvíkingar eiga góðan möguleika á að ná toppsæti deildarinnar og þar með fara beint upp.

Frítt verður inn á völlinn í boði BM Vallá og verða hinir rómuðu Njarðvíkurborgarar til sölu frá kl 17:00 ásamt köldum drykkjum.