Nýjast á Local Suðurnes

Lækka laun bæjarstjóra og sviðsstjóra

Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZO

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að lækka laun bæjarstjóra og sviðsstjóra um 10% með þriggja mánaða uppsagnarfresti og að aftengja hækkanir við vísitölu.

Auk þess var samþykkt að kjörnir fulltrúar fái ekki lögbundna hækkun út frá hækkun þingfararkaups fyrir árin 2024 og 2025.