Fimmtíu missa vinnuna hjá Airport Associates

Airport Associates hafa sagt upp fimmtíu starfsmönnum í kjölfar gjaldþrots Play. Fleiri gætu misst vinnuna á næstu misserum.

Þetta kom fram í kvöldfréttum Sýnar þar sem rætt var við forstjóra fyrirtækisins.