Keflavík nældi sér í líflínu í einvíginu gegn Tindastólsmönnum í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfuknattleik, en liðið minnkaði muninn í einvíginu [...]
Það voru andlausir Grindvíkingar sem mættu til leiks í DHL-höll þeirra KR-inga í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfuknattleik. [...]
Lið Elvars Más Friðrikssonar Barry Buccaneers spilar nú við Lincoln Memorial, í 8-liða úrslitum bandaríska háskolakörfuboltans, eða Elite 8 eins og það er [...]
Það hefur mikið gengið á í körfuboltanum síðsutu misseri og þessa vikuna verður nóg um að vera í TM höllinni í Kefavík. Bæði kvenna og karlaliðið [...]
Stefan Bonneau náði aðeins að spila tæplega fjórar mínútur með Njarðvíkingum gegn Stjörnunni í kvöld áður en hann fór meiddur af velli. Bonneau var að [...]
Stjarnan jafnaði einvígið gegn Njarðvík með 12 stiga sigri í kvöld, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfuknattleik. [...]
Um helgina var haldið Íslandsmót í Ólympíuhluta taekwondo, sem er bardagi. Taekwondodeild Keflvíkur stillti upp sterku liði að vanda. Keppt var á heimavelli að [...]
Grindvíkingar tóku á móti KR-ingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfuknattleik í Mustad-höllinni í kvöld. KR-ingar höfðu [...]
Það var alvöru körfuboltaleikur í boði þegar Stjarnan tók á móti Njarðvík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfuknattleik í [...]
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa valið landsliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Danmörku og Grikklandi í æfingarleikjum síðar í [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir heldur áfram að gera það gott í crossfit heiminum, en hún lagði sigurvegarann frá því á síðustu Heimsleikum, Katrínu Tönju [...]
Tindastólsmenn höfðu forystu nær allan leikinn þegar þeir lögðu Keflvíkinga að velli í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í [...]
KR-ingar mættu vel stemmdir til leiks gegn Grindvíkingum í DHL-höllinni í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfuknattleik í kvöld, KR-ingar skoruðu 11 fyrstu [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu mætast í einvígi á vegum Crossfit Games í Colorado Springs, í Bandaríkjunum í kvöld. [...]