Slakur fyrri hálfleikur varð Njarðvíkingum að falli þegar þeir mættu Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn var þó [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja Knattspyrnudeild Keflavíkur um hálfa milljón króna til að bæta [...]
Natasha Anasi, einn leikreyndasti leikmaður kvennaliðs Keflavíkur, hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára. Natasha eignaðist barn í júní 2017 og [...]
Reykjanesbær áformar að koma bardagaíþróttum í Reykjanesbæ undir eitt þak. Unnið er að því í samvinnu við forsvarsmenn bardagadeildanna og gert er ráð fyrir [...]
Sóknarmaðurinn Magnús Björgvinsson og miðjumaðurinn Milos Zeravica munu ekki leika með Grindvíkingum í Pepsídeildinni á næsta tímabili. Magnús lék sextán [...]
Það verður sannkallaður grannaslagur í undanúslitum Maltbikarsins laugardaginn 13. janúar þegar Njarðvík og Keflavík mætast í Maltbikarúrslitum kvenna. [...]
Keflvíkingar lögðu Snæfell að velli í síðari undanúrslitaleik Maltbikarsins í körfuknattleik í Laugardalshöll, 83-81, eftir framlengingu. Staðan að loknum [...]
Njarðvíkurstúlkur eru komnar í úrslitaleik Maltbikarsins eftir ótrúlega flottan sigur á Skallagrími, en leikið var í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur [...]
Um helgina fór fram fyrsti Keflavíkur-Njarðvíkur dagurinn í körfubolta þegar Körfuknattleiksdeild Keflavíkur í samstarfi við Humarsöluna ehf bauð nágrönnum [...]
Bikarúrslitaleikir yngri flokka í körfuknattleik fara fram samhliða úrslitum meistaraflokkanna, en yngri flokkarnir spila á föstudeginum 12. mars og sunnudeginum 14. [...]
Undanúrslitaviðureign Njarðvíkur og Skallagríms í Maltbikarkvenna fram fer fimmtudaginn 11. janúar kl. 17:00 í Laugardalshöll. Gengi Njarðvíkinga í deildinni [...]
Þróttu Vogum hefur samið við Högna Madsen, 32 ára, Færeying um að leika með liðinu í sumar. Högni lék síðast með Fram í Inkasso-deildinni, en þar á undan [...]
Grindvíkingar hafa fengið til sín nýjan leikmann fyrir komandi baráttu í Pepsi-deildinni í sumar, en það er miðjumaðurinn Aron Jóhannsson sem kemur til liðsins [...]
Keflvíkingar mæta Snæfelli í undanúrslitum Maltbikars kvenna næstkomandi fimmtudagskvöld í Laugardalshöllinni og er hægt að nálgast miða í forsölu hjá TM við [...]