Ungmennafélag Njarðvíkur hefur óskað eftir því við Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar að bygging nýs íþróttahúss á athafnasvæði félagsins við [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti nú undir kvöld að Friðrik Ingi Rúnarsson hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki karla [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur verið iðin við kolann undanfarna daga og heldur bætt í hóp öflugra styrktaraðila. Félagið hefur þannig skrifað undir [...]
Njarðvíkingar hefja sumaræfingar í knattspyrnu fyrir leikskólabörn fimmtudaginn 11.júní næstkomandi. Félagið mun koma til móts við þau börn sem misstu úr [...]
Knattspyrnulið Grindavíkur hefur fengið KR-inginn Odd Inga Bjarnason að láni hjá félaginu út tímabilið. Grindavík féll úr efstu deild á [...]
Grindvíkingar hafa boðið Liverpool aðstoð við undirbúning fyrir keppni í ensku úrvalsdeildinni, en vonir standa til að hægt verði að hefja keppni á næstunni. [...]
Kristinn Pálsson hefur ákveðið kveðja uppeldisfélagið Njarðvík og halda á ný mið í körfunni á næstu leiktíð, en hann hefur samið við Grindavík. Kristinn [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur brást við tekjutapi vegna Covid 19 með söfnun á vef Karolinafund, en þar má meðal annars nálgast miða á sýndarleiki, boli og [...]
Fyrirliðarnir Logi Gunnarsson og Ólafur Helgi Jónsson hafa framlengt samningum sínum við karlalið Njarðvíkur. Kallarnir í brúnni kvittuðu undir nýja samninga með [...]
Knattspyrnudeild Grindavíkur safnaði einni milljón króna frá stuðningsmönnum í gegnum leik á Facebook. Frá þessu var greint á Facebook-síðu [...]
Dominykas Milka hefur samið við Keflavík um að leika körfuknattleik með liðinu á næsta tímabili. Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir alla sem að [...]
Framherjinn Mario Matasovic hefur gert nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu til loka leiktíðar 2021-2022. Mario sem þegar hefur [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur hafið söfnun á vef Karolinafund þar sem hægt er að styrkja deildina með ýmsum hætti, til dæmis með kaupum á [...]
CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir hefur gengið frá samningum við nýjan styrktaraðila, og það á þessum afar sérstaku tímum þegar flestir halda að sér [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson lék frábærlega með Borås Basket í Svíþjóð á tímabilinu sem flautað var af vegna kórónuveirunnar. Liðið var á [...]