Keflvíkingar fá Stjörnuna í heimsókn á Nettó-völlinn á mánudagskvöld. Það þarf vart að taka það fram að leikurinn er mjög mikilvægur fyrir Keflvíkinga [...]
Sigurbergur Elísson lék sinn fyrsta leik í efstu deild í knattspyrnu þegar hann var aðeins 15 ára gamall og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að leika í efstu [...]
Alls eru 41 þàtttakandi frà Reykjanesbæ à Blönduósi þar sem þau taka þàtt í 5. Landsmóti UMFÍ 50+ en þar er keppt í hinum ýmsu greinum alla helgina. Að [...]
Það var einna helst góður varnarleikur Víkinga frá Ólafsvík í bland við frekar slappan sóknarleik Grindvíkinga sem réði úrslitum í leik liðanna í dag en [...]
Það var hart barist í leik KV og Njarðvíkur sem fram fór í Frostaskjóli í gærkvöld. Með sigri í leiknum hefðu Njarðvíkingar haldið sér í toppbaráttu 2. [...]
Njarðvíkingar leggja leið sína til höfuðborgarinnar í kvöld þar sem þeir leika gegn liði KV í Frostaskjóli. Liðin mættust fyrr á árinu í Lengjubikarnum og [...]
Evrópumeistara kvenna í crossfit, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur er spáð góðu gengi á heimsleikunum í crossfit sem haldnir verða í Carson í Kaliforníu í lok [...]
Grindavík hefur gengið frá ráðningu á erlendum leikmanni fyrir karlalið félagsins, sá heitir Hector Harold og kemur frá Vermont háskólanum sem er 1. deildar [...]
Sundkonurnar Eydís Ósk Kolbeinsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir eru staddar í Baku þar sem þær keppa á fyrstu Evrópuleikunum í sundi. Eydís keppir í 400 [...]
Reynismenn töpuðu gegn Knattspyrnufélaginu Kára á Akranesi í kvöld, 3-1, í toppbaráttu þriðju deildar. Úrslitin þýða að Reynir er í 4. sæti deildarinnar [...]
Grindvíkingar lyftu sér upp í 6. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu með verðskulduðum 2-0 sigri á HK í Grindavík í kvöld. Eftir frekar tíðindalítinn fyrri [...]
Í gær fóru fram á Grindavíkurvelli opnunarleikir Evrópumóts U17 kvenna. Það fór ekki vel hjá íslensku stelpunum en þær lutu í gras fyrir þeim þýsku, 0-5. Í [...]
Botnlið Keflavíkur sótti ekki gull í greypar Skagamanna í leik liðanna í Pepsí-deildinni í kvöld. Skagamenn skoruðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum [...]
9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld þegar Skagamenn fá Keflvíkinga í heimsókn á Norðurálsvöll kl. 19:15. Um mjög mikilvægan leik er að [...]