Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá 1. deildarliði Keflavíkur í knattspyrnu. Þorvaldur Örlygsson tók við Keflavík í haust og mun [...]
Nesbúegg frá Vogum færði sunddeild Þróttar veglega gjöf á dögunum sem mun styrkja starf deildarinnar. Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri Þróttar segir í [...]
Kylfingur ársins 2015 hjá Golfklúbbi Suðurnesja er kylfingurinn ungi Zuzanna Korpak. Hún sýndi miklar framfarir á árinu, endaði í 3. sæti stigalista GSÍ í sínum [...]
Njarðvíkingar gerðu góða ferð til Hafnafjarðar í kvöld þar sem liðið lék gegn Haukum í Domino´s deildinni í körfuknattleik. Njarðvíkingar sem léku án [...]
Eins og flestum unnendum körfuknattleiks ætti að vera kunnugt þá leika tvö lið frá Njarðvík í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar. Aðallið félagsins [...]
Grindvíkingar hafa tapað sex af síðustu sjö leikjumsínum í Domino´s-deildinni í körfuknattleik eftir leik kvöldsins sem fram fór í Mustad-höllinni í [...]
Keflavík heldur stöðu sinni á toppi Domino´s-deildarinnar í körfuknattleik eftir spennandi viðureign við ÍR-inga í Breiðholtinu í kvöld. ÍR-ingar hófu [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi sínum við bandaríska leikmanninn Marquis Simmons og hefur hann nú þegar leikið sinn síðasta leik fyrir [...]
Dregið var í 8 liða úrslit Powerade-bikarkeppninnar í körfuknattleik í hádeginu í dag, B-lið Njarðvíkur fær Keflvíkinga í heimsókn, Grindvíkingar leika gegn [...]
Nýr þjálfari Keflvíkinga í knattspyrnu, Þorvaldur Örlygsson mun stjórna liðinu í fyrsta skipti í kvöld þegar liðið tekur á móti Valsmönnum í æfingaleik í [...]
Njarðvíkingar fóru létt með Hamarsmenn í viðrueign liðanna í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfuknattleik í kvöld, lokatölurnar 69-99 fyrir [...]
Vegna ofsaveðursins sem á að ganga yfir landið seinni partinn í dag og í kvöld er búið að fresta bikarleikjum kvöldsins en leika átti í Powerade-bikar karla. [...]
Skotdeild Keflavíkur gekk mjög vel á Opna-Kópavogsmótinu í loftgreinum sem fram fór um helgina. Sigríður Eygdís Gísladóttir gerði sér lítið fyrir og setti [...]
Grindvíkingar slógu Bikarmeistara Stjörnunnar úr leik í Powerade-bikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld, lokatölur urðu 82-58. Leikurinn sem fram fór í [...]
Madrid Invitational mótið í crossfit fer fram í dag, en þar eigast við úrvalslið frá Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada. Það þarf ekki ð koma á óvart að [...]