Laugardaginn 9. janúar var íþróttamaður Voga fyrir árið 2015 útnefndur. Var það gert við hátíðlega athöfn í Álfagerði og voru 4 íþróttamenn tilnefndir [...]
B-lið Njarðvíkur sem leikur í annari deildinni í körfuknattleik tekur á móti efsta liði Dominos-deildarinnar, Keflavík, í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í [...]
Knattspyrnudeild UMFG hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks kvenna fyrir komandi sumar. Reynsluboltinn Guðmundur Valur Sigurðsson mun þjálfa [...]
Michael Craig eða Moby Dick eins og forsvarsmenn Njarðvíkinga í körfuboltanum hafa kosið að kalla hann kemur ekki til með að leika með liðinu í Dominos-deildinni [...]
Grindvíkingar lögðu 1. deildarlið Skallagríms að velli í Powerade-bikarnum í kvöld í Borgarnesi með níu stiga mun, 96-105. Sigur Grindvíkinga var öruggur þó [...]
Njarðvíkingar eru úr leik í Powerade-bikarkeppninni í körfuknattleik eftir 16 stiga tap gegn KR-ingum á heimavelli þeirra síðarnefndu, 90-74. Athygli vakti að [...]
Njarðvík og Grindavík verða á ferðinni í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfuknattleik í kvöld. Njarðvíkingar leika gegn KR-ingum á heimavelli [...]
Grindavíkurstúlkur gerðu sér lítið fyrir og lögðu lið Hauka í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins með tveggja stiga mun, 65-63 eftir æsispennandi [...]
Arnór Ingvi Traustason landsliðsmaður í knattspyrnu þénaði um 23 milljónir króna á síðasta ári samkvæmt lista sem Viðskiptablaðið hefur tekið saman yfir [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur náð samkomulagi við Sverri Þór Sverrisson fyrrum þjálfara Grindavíkur og kvennaliðs Njarðvíkur um að stýra liðinu út [...]
Keflavíkurstúlkur eru komnar áfram í undanúrslit Powerade-bikarkeppni kvenna eftir stórsigur á Skallagrím, 93-69. Marín Rós Karlsdóttir stýrði liðinu í [...]
Hjörtur Harðarson er blakkarl ársins 2015. Hjörtur stóðu upp úr í blaklið Keflavíkur á árinu 2015. Þessi fyrrum landsliðsmaður og margfaldur Íslandsmeistari [...]
Keflvíkingar halda toppsætinu í Dominos-deild karla í körfuknattleik eftir að liðið vann átta stiga sigur á Þór úr Þorlákshöfn í TM-Höllinni í kvöld, [...]