Listahátíðin Ferskir vindar í Garði er nú haldin í fjórða skipti. Hátíðin stendur yfir 15. desember 2015 til 17. janúar 2016. Hátíðin er samstarfsverkefni [...]
Vegna óhagstæðs veðurs og vindáttar er fyrirhugaðri þrettándaskemmtun, sem fara átti fram í dag, frestað til laugardagsins 9. janúar. Við þær aðstæður sem [...]
Árleg þrettándagleði verður haldin í sveitarfélaginu Vogum þann 6. janúar næstkomandi. Á dagskránni er meðal annars kyndlaganga ásamt kóngi og drottningu í [...]
Á föstudaginn kemur mætast lið Reykjanesbæjar og Árborgar í 16 liða úrslitum spurningaþáttarins Útsvars og hefst útsending klukkan 20. Þau Baldur, Grétar og [...]
Grindvíkingar hafa valið mann ársins 2015, það var Þorgerður Elíasdóttir sem varð fyrir valinu sem var á vegum heimasíðu Grindavíkurbæjar. Þorgerður steig [...]
Árleg þrettándagleði í Reykjanesbæ fer fram þann 6. janúar næstkomandi. Áður en dagskrá hefst, frá kl. 17-18, verður boðið upp á skemmtilega luktarsmiðju [...]
Göngugarpurinn, lögregluvarðstjórinn og manna- og dýravinurinn Sigvaldi Arnar Lárusson var valinn Suðurnesjamaður ársins 2015 af hlustendum Hljóðbylgjunnar fm [...]
Mest lesna fréttin á þessu ári var um hið árlega Striksball sem haldið á öðrum degi jóla. Mikill fjöldi fólks mætir jafnan á þessa skemmtun og á því varð [...]
Enginn sótti um leyfi fyrir áramótabrennu í stærsta sveitarfélagi Suðurnesja, Reykjanesbæ að þessu sinni, en kveikt verður upp í brennum á eftirtöldum stöðum [...]
Þriðjudaginn 29. desember mun Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík bjóða upp á létta sölusýningu þar sem skotið verður upp tertum af ýmsum stærðum og [...]
Björgunarsveitin Suðurnes heldur sína árlegu fjölskylduskemmtun í kvöld við húsnæði sveitarinnar að Holtsgötu 51 í Reykjanesbæ. Í boði verða hin ýmsu [...]
Grindvíkingar standa fyrir vali á Grindvíkingi ársins 2015 á heimasíðu sveitarfélagsins. Grindvíkingar eru hvattir til þess að senda tilnefningar á [...]
Dúndurhljóðkerfi, ljós, sprengjur og DJ Grétar Magg verður á meðal þess sem boðið verður uppá á Kaffi Duus þann 29. sesember næstkomandi, en þá fer fram [...]