Skemmtilegasti tími ársins í sauðfjárbúskapnum er genginn í garð, enda er sauðburður að ná hámarki þessa dagana. En þó mikið sé að gera og lítið um [...]
Menningarráð Reykjanesbæjar lagði til á fundi sínum þann 11. maí síðastliðinn að umsjón og framkvæmd Ljósanætur verði á svipuðum nótum og á síðasta [...]
Nýr vefur hefur verið settur upp fyrir Duus-Safnahús, á slóðinni www.duusmuseum.is er að finna upplýsingar um þær sýningar sem eru yfirstandandi hverju sinni og [...]
Karlakórinn Keravan Mieslaulajat heimsækir Suðurnesin næsta miðvikudag. Kórinn kemur frá Kerava í Finnlandi sem er vinabær Reykjanesbæjar. Tilefni heimsóknar [...]
Það var heldur betur spenna í lofti þegar Jón Steinar Richardsson nemandi í 2. M í Grunnskóla Grindavíkur mætti með lífverur úr sjónum á í skólann á [...]
Það verður sannkölluð karnivalstemning á Opna deginum á Ásbrú í Reykjanesbæ á Uppstigningardag. Það verða alls konar skemmtilegar uppákomur í boði, [...]
Bergásballið svokallaða verður haldið laugardaginn 7. Maí næstkomandi á skemmtistaðnum Ránni við Hafnargötu í Reykjanesbæ, ballið sem er einn langlífasti [...]
Listahátíð barna í Reykjanesbæ verður sett með pompi og prakt miðvikudaginn 4. maí í ellefta sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafns Reykjanesbæjar, [...]
Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) þriðja árið í röð. Tímasetning hennar hefur breyst, Hreyfivikan var á haustin en hefur verið færð að vori [...]
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Kardashian systurnar, Kim og Kourtney voru staddar hér á landi á dögunum ásamt fríðu föruneyti. Þær systur [...]
Bæjarhátíðin Sjóarinn síkáti í Grindavík fagnar 20 ára afmæli í ár og Sjómanna- og vélstjórafélagið 60 ára afmæli og því verður öllu til tjaldað að [...]
Kynþokkafyllsta fitubolla í heimi, Love Guru, leitar eftir áhugasömu fólki til að taka þátt í að gera myndband við lag sem að eigin sögn verður sumarsmellur [...]
Einn af frambjóðendunum tólf, sem eftir eru í framboði til embættis forseta Íslands, Halla Tómasdóttir, var á ferð um Suðurnesin í gær, hún leit meðal annars [...]
Í tengslum við Listahátíð barna býður Listasafn Reykjanesbæjar upp á ljósmyndasýninguna Óskir íslenskra barna, sem ferðast nú um landið og er gjöf [...]