Það er óhætt að segja að Njarðvíkingar hafi verið heppnir að halda sæti sínu í annari deildinni í knattspyrnu, liðið tapaði gegn Ægi í Þórlákshöfn, í [...]
Ragnheidur Sara Sigmundsdóttir keppir um helgina í crossfitkeppni í Sviss. Keppnin fer fram í Svissnesku Ölpunum í mögnuðu umhverfi og jafnframt í mikilli hæð [...]
Körfuknattleikslið Njarðvíkinga varð fyrir áfalli í vikunni þegar Stefan Bonneau meiddist alvarlega á æfingu. Bonneau verður frá keppni næsta hálfa árið. [...]
Aðild Grindavíkur að þjóðarsáttmála um læsi var staðfest með undirritun samnings sl. þriðjudag. Við athöfnina komu fram nemendur úr Tónlistarskóla [...]
Nokkuð var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Ungur ökumaður ók á grjótgarð sem afmarkar malarplan í Keflavík og festi bifreið [...]
Njarðvíkingar leika lokaleik sinn í annari deildinni þetta tímabilið gegn Ægi á Þorlákshöfn í dag kl. 14, Ægismenn eru á sömu slóðum og Njarðvík í [...]
Kaffitár fagnar 25 ára afmæli í dag 19. september, af því tilefni hefur fyrirtækið ákveðið að bjóða í afmæliskaffi á í dag frá kl:12:00-16:00 á öllum [...]
Lögreglumenn á Suðurnesjum halda umferðarátaki sínu áfram og stöðva ökumenn til að kanna ástand þeirra og réttindi. Lögreglumenn standa sem kunnugt er í [...]
Spurningaþáttur sveitarfélaganna, Útsvar, hefur nú hafið göngu sína á nýjan leik og er einum þætti lokið, þar sem Hafnarfjörður hafði betur á móti Árborg. [...]
Fulltrúar frá Bandaríkjunum hafa verið að skoða aðstæður með það í huga að senda hingað her að nýju, en nú þegar eru komnar 13 herþotur til landsins. [...]
Meðlimir íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters and Man koma fram í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Upptökur á þáttaröðinni fara nú fram í borginni Girona [...]
Sigurður M Magnússon, forstjóri Geislavarna segir að á grundvelli þeirra mælinga sem framkvæmdar hafa verið, mats á hugsanlegu geislaálagi (við innöndun) og [...]
Tónlistarmanninn Mugison kemur fram á tónleikum í Bergi í Hljómahöll þann 14. nóvember. Hann verður einn á tónleikunum með gítarinn og lofar góðu sprelli, [...]
Samkvæmt opinni könnun á meðal leigjenda á suðurnesjasvæðinu sem framkvæmd var af skuldlaus.is eiga íbúar á Ásbrú erfiðast með að ná endum saman hver [...]