Icelandair hyggst kaupa allt að 45 þúsund tonn á ári af eldsneyti af íslenska nýsköpunarfyrirtækinu IðunnH2, sem hefur fengið úthlutaðri [...]
Barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur, í samvinnu við Nettó og Reykjanesbæ standa fyrir árlegu körfuboltamóti í [...]
Finna þarf bráðabirgðahúsnæði og flytja yngstu nemendur Holtaskóla sem allra fyrst vegna framkvæmda við núverandi húsnæði skólans. Fyrir um þremur vikum voru [...]
Lögreglan á Suðurnesjum og Brunavarnir Suðurnesja munu vera við æfingar í dag og meðal annars verður forgangsakstur æfður. þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]
Björgunarsveitin Þorbjörn var kölluð út að Fagradalsfjalli um klukkan 14 í dag, eftir að tilkynnt var um konu sem hafði fótbrotnað. Um klukkustund tók að koma [...]
Einn aðili hefur verið handtekinn vegna sprengjuhótunar sem barst í ráðhús Reykjanesbæjar í síðustu viku. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni [...]
Reykjanesklasinn ehf. gekk nýverið frá kaupum á byggingum Norðuráls í Helguvík. Húsnæðið sem er um 25 þúsund fermetrar að grunnfleti hefur staðið autt um [...]
Landsliðsmaðurinn og Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson átti mjög góða leiki í undankeppni HM í körfuknattleik sem hefur verið í gangi undanfarna mánuði. [...]
Næstu tólf árin er stefnt að því að fara í þrjár stórar framkvæmdir, tengibyggingu milli Norður- og Suðurbyggingar sem ber heitið SLN21 (um 22.000 m²), nýja [...]
Flugvél Icelandair, á leið til Heathrowflugvallar í London, sem snúið var við eftir flugtak á Keflavíkurflugvelli er nú lent aftur á Keflavíkurflugvelli, heilu og [...]
Hættustig er í gildi á Keflavíkurflugvelli vegna flugvélar frá Icelandair sem er að koma inn til lendingar á næstu mínútum. Samkvæmt vef Vísis virðist [...]
Miðvikudaginn 1. mars nk. kl. 17:00 verður haldinn íbúafundur í Stapa um málefni fólks á flótta. Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa um hvernig móttöku [...]
Isavia hefur tilkynnt um niðurstöður útboðs um rekstur veitingastaða. Þrír veitingastaðir munu opna í Leifsstöð síðar á árinu. Veitingastaðurinn Bakað [...]
Sprengjuhótanir bárust á fleiri stofnanir í Reykjanesbæ en ráðhúsið, sem var rýmt í kjölfarið. Hótun var meðal annars beint að leikskólnum Akri í [...]
Ráðhús Reykjanesbæjar var rýmt vegna sprengjuhótunar sem barst í tölvupósti á aðal netfang sveitarfélagsins í morgun. Sprengjuleitarhundur frá [...]