Fréttir

Óska eftir landvörðum til starfa

12/07/2023

Umhverfisstofnun hefur auglýst störf landvarða á gosstöðvunum á Reykjanesi laus til umsóknar. Störfin felast meðal annars í græðslu, eftirliti og náttúruvernd [...]

Milka í Njarðvík

12/07/2023

Körfuknattleiksdeild UMFN og Domynikas Milka hafa komist að samkomulagi um að framherjinn stæðilegi frá Lithaén muni leika með liðinu næstu 2 ár. Milka er þekkt [...]

Uppselt á Í Holtunum heima

11/07/2023

Uppselt er á tónleikana Í Holtunum heima, sem haldnir verða á opnu svæði milli Háholts og Lyngholts í Keflavík á Lhosanótt, en miðasala hófst fyrr í dag. Um [...]

Hluti Ytri-Njarðvíkur án rafmagns

11/07/2023

Raf­magns­laust er á Borg­ar­vegi og nær­liggj­andi göt­um í Ytri-Njarðvík og verður raf­magns­laust eitt­hvað framyf­ir há­degi í dag vegna bilunar á [...]

Elvar Már til Grikklands

10/07/2023

Njarðvíkingurinn og landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson hefur samið við PAOK í Grikklandi. Hann kemur til liðsins frá Rytas Vilnius í Litáen. PAOK bauð [...]

Hættustig Almannavarna virkjað

10/07/2023

Hættustig Almannavarna hefur verið virkjað vegna eldgoss sem hafið við Litla Hrút. Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefur virkjað [...]

Birta fyrstu myndirnar af gosinu

10/07/2023

Eldgos hófst rétt norðvestur af Litla Hrúti um kl. 16:40, náttúruvársérfræðingar á vakt fylgdust með óróaaukningu sem hófst um 16:20. Talið er að sprungan [...]

Eldgos er hafið á Reykjanesskaga

10/07/2023

Eld­gos er líklega hafið á Reykja­nesskaga, á svipuðum slóðum og gosið hefur áður. Þetta hafs bæði mbl.is og Vísir fengið staðfest frá Veður­stofu [...]

Kröftugur skjálfti eftir rólegan dag

08/07/2023

Snarp­ur jarðskjálfti fannst vel á suðvest­ur­horni lands­ins, eftir frekar rólegan dag á skjálftavaktinni. Upp­lýs­ing­ar um stærð hans liggja ekki fyr­ir [...]

Búa sig undir eldgos

07/07/2023

Míla vinnur nú að fyrirbyggjandi aðgerðum vegna yfirvofandi eldgoss. Starfsmenn fyrirtækisins fóru á dögunum með auka rafstöð á fjarskiptastað fyrirtækisins á [...]
1 74 75 76 77 78 750