Njarðvíkingar leggja leið sína til höfuðborgarinnar í kvöld þar sem þeir leika gegn liði KV í Frostaskjóli. Liðin mættust fyrr á árinu í Lengjubikarnum og [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gær afskipti af ökumanni sem reyndist vera með meint amfetamín, sem falið var í sígarettupakka. Annar ökumaður, sem lögregla [...]
Evrópumeistara kvenna í crossfit, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur er spáð góðu gengi á heimsleikunum í crossfit sem haldnir verða í Carson í Kaliforníu í lok [...]
Fyrr á árinu var Northern Light Inn valið eitt af bestu hótelum á Íslandi af notendum Trip Advisor. Hótelið var valið eitt af 10 bestu hótelum landsins í tveimur [...]
Reykjanesbær og Skógrækarfélag Suðurnesja munu taka þátt í hátíðardagskrá helgaðri Frú Vigdísi Finnbogadóttur með gróðursetningu í Paradís, neðan við [...]
Fimm lögreglumenn voru sendir um borð í flugvél Icelandair, eftir að hún lenti á Keflavíkurflugvelli um miðnætti, til að yfirbuga og handtaka þar ölóðan [...]
Þau Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa samtals farið í 34 [...]
Það getur stundum verið betra að undirbúa sig aðeins áður en maður stillir sér upp fyrir hina fullkomnu selfie – Undirbúningurinn hefur eitthvað klikkað [...]
Ekkert barn í 7. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ hefur tekið þátt í að stríða eða meiða einn krakka né taka þátt í að skilja útundan. Þetta sýnir [...]
Starfshópur sem hafði það að markmiði að skoða kosti undir innanlandsflugvöll á höfuðborgarsvæðinu, svokölluð Rögnunefnd, hefur komist þeirri niðurstöðu [...]
Grindavík hefur gengið frá ráðningu á erlendum leikmanni fyrir karlalið félagsins, sá heitir Hector Harold og kemur frá Vermont háskólanum sem er 1. deildar [...]
Sundkonurnar Eydís Ósk Kolbeinsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir eru staddar í Baku þar sem þær keppa á fyrstu Evrópuleikunum í sundi. Eydís keppir í 400 [...]