Í gær mættu í Garðinn hlauparar frá friðarhlaupi Sri Chinmoy, en hlaupararnir koma frá 4 löndum, Íslandi, Kólombíu, Ástralíu og Tékklandi. Hópurinn mætti [...]
Áætlað er að hefja lagningu Fitjalínu 2, 132 kílóvolta (kV) jarðstrengs frá Fitjum til Helguvíkur í næstu viku. Framkvæmdir við slóðagerð, þveranir og [...]
Sextán ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 147 kílómetra hraða á [...]
Stelpur rokka! verða nú í fyrsta skipti í sumar með rokksumarbúðir á Ásbrú fyrir 12 til 16 ára stelpur á Suðurnesjum. Rokksumarbúðirnar verða með svipuðu [...]
Það er óhætt að segja að það hafi verið dramatík í leik Grindavíkur og Þórs á Akureyri í gær þegar þeir gulklæddu lögðu Þórsara að velli í fyrstu [...]
Fimleikar eru íþrótt sem felur í sér æfingar sem þarfnast styrks, liðleika, lipurðar, samhæfingar og jafnvægis. Fimleikar eru jafnframt sú íþrótt þar sem [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði tugi bifreiða í nótt á Ásbrú, þar sem ATP – tónlistarhátíðin fer nú fram. Um var að ræða eftirlit með ölvunarakstri [...]
Daníel Guðni Guðmundsson er tekinn við þjálfun bikarmeistara Grindavíkur í körfubolta kvenna. Þetta kemur fram á Karfan.is. Daníel er að þreyta frumraun sína [...]
Lögreglumenn á Suðurnesjum handsömuðu síðdegis í fyrradag karlmann á fertugsaldri sem var á sprettinum eftir að hafa stolið 11 pakkningum af kjúklingabringum úr [...]
Kínverska fjárfestingafélagið Geely Group hefur ákveðið að leggja 45,5 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 6 milljarða íslenskra króna, til hlutafjáraukningar [...]
Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir tóku þátt í 1. Evrópuleikunum sem haldnir voru í Baku í Azebaijan á dögunum. Sunneva synti þrjú sund [...]
Þann 29.júní fékk Leikskólinn Laut í Grindavík afhentann Grænfánann í þriðja sinn. Börnin komu saman og í sameiningu var fáninn dreginn að húni. Síðan [...]
Stefanía Sigurþórsdóttir var valin aldursflokkameistari í Telpnaflokki fyrir samanlagðan árangur í 800, 200 og 100 m skriðsundi og en einnig hlaut Stefanía [...]
Leigufélagið Tjarnarverk ehf. hefur verið töluvert í umræðunni undanfarna daga eftir að fréttir birtust um að fyrirtækið hygðist hækka húsaleigu hjá [...]
Sandgerðingarnir úr Reyni gerðu góða ferð yfir í Garð í kvöld þegar þeir heimsóttu Víðismenn í 3ju deildinni í knattspyrnu. Nágrannaslagnum lauk með 0-1 [...]