Leikhópurinn Lotta mætir til Grindavíkur í dag og setur upp leikritið um Litlu gulu hænuna. Skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Sýningin fer fram á túninu [...]
Það óhapp varð um helgina að ökumaður, sem missti athyglina við aksturinn, ók á blómaker og umferðarskilti í Reykjanesbæ. Blómakerið færðist út á [...]
Það hefur viðrað vel til garðverka á undanförnum vikum og margir íbúar bæjarins hafa tekið til hendinni heimavið. En það er engin ástæða til að stoppa þar [...]
Bandaríski framherjinn Chucwudi Chijindu, einnig þekktur sem Chuck, er genginn í raðir Keflavíkur í Pepsi-deild karla í fótbolta. Chuck lék áður með Þór [...]
Sif Cosmetics, sem staðsett er í Grindavík og framleiðir Bioeffect húðvörurnar vinsælu, hefur breytt um nafn og mun héðan í frá heita Bioeffect ehf. Þetta kemur [...]
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar býst við að samkomulag takist í þessari viku um flutning Suðurnesjalínu og að framkvæmdaleyfi verði gefið út í framhaldinu. Íbúar [...]
Vegagerðin og Reykjanesbær óska eftir tilboðum í gerð hringtorgs ásamt aðlögun aðliggjandi vega á vegamótum Reykjanesbrautar og Stekks í Reykjanesbæ að [...]
Mjög langar biðraðir mynduðust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í fyrradag og seinka þurfti öllum morgunflugum Icelandair. Forsvarsmenn Isavia búast við miklu [...]
Ferðaþjónustufyrirtækið Grey Line skoðar nú möguleikann á að bjóða upp á rútuferðir frá Keflavíkurflugvelli til Akureyrar. Þannig telur fyrirtækið að [...]
Meirihluti lesenda Fótbolta.net telja að Keflavík hafi gert mistök þegar Kristján Guðmundsson var látinn taka pokann sinn sem þjálfari liðsins. Þetta er [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo ökumenn vegna gruns um fíkniefnaakstur um helgina. Annar var á ferð í Grindavík og vakti athygli lögreglumanna af því að [...]
Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar fór fram á Kálfatjarnarvelli á dögunum í blípskaparveðri. Fjöldi keppenda var skráður til leiks í mótið sem var [...]
Tvær franskar konur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmlega 400 grömmum af kókaíni til landsins. Konurnar komu með flugi frá London í [...]
Davíð Jónsson fór holu í höggi á 8 braut í Firmakeppni golfklúbbs Suðurnesja sem fór fram í gær. Lið Kosmos og Kaos sigraði en fyrir þau léku Guðmundur [...]