Eldur kviknaði í söluturninum Brautarnesti við Hringbraut í kvöld. Engin slys urðu á fólki og var slökkt í eldinum á um hálftíma, segir á dv.is. Eldurinn var [...]
Fólk sem starfar við greiningar á hinu og þessu er duglegt við að taka saman tölfræði um misáhugaverða hluti. Það er hægt að finna allskonar tölfræði um [...]
Körfuknattleikssamband Íslands kynnti æfingahóp A-landsliðs karla sem æfa mun fyrir Eurobasket 2015 sem haldið verður í september næstkomandi, þetta kemur fram á [...]
Knattspyrnumaðurinn sókndjarfi Tryggvi Guðmundsson er gengin til liðs við Njarðvíkinga og mun leika með liðinu það sem eftir er af tímabilinu, þetta kemur fram [...]
Nágrannavörslu hefur verið komið upp við Birkidal í Reykjanesbæ. Íbúarnir hafa bundist samtökum um að gæta að eignum hvers annar og fylgjast með híbýlum [...]
Ef þetta er ekki hressandi og fersk blanda þá er það ekkert – Svo er það nánast engin fyrirhöfn og tekur enga stund að útbúa þennan holla og bragðgóða [...]
Þorbjarnartogararnir Gnúpur GK 11 og Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 hafa undanfarnar vikur verið á makrílveiðum. Veiðarnar ganga vel og hefur miklu magni af makríl [...]
Á dögunum skrifuðu nokkrir leikmenn undir samninga við Körfuknattleiksdeild Grindavíkur. Ber þar hæst að Íris Sverrisdóttir hefur tekið fram skóna á ný og [...]
Landsmót Skotíþróttasambands Íslands, STÍ, í 300 metrum liggjandi verður haldið sunnudaginn 26.júlí næstkomandi á svæði Skotdeildar Keflavíkur við Hafnir [...]
Árangur Evrópumeistara kvenna í crossfit, Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur sem nú er stödd í Kaliforníu þar sem lokaundirbúningurinn fyrir heimsleikana fer fram [...]
Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins í suðurkjördæmi hefur sett hús sitt í Njarðvíkurhverfi á sölu, þetta kemur fram á Vísi.is. Silja [...]
Koma þeirra Farid Zato og “Chuc” Chijindu virðist ekki hafa haft mikil áhrif á Keflavíkurliðið sem mætti Víkingum í Víkinni í kvöld, þó Chuck hafi [...]
Grindvíkingar komust upp í 5. sæti fyrstu deildar eftir 3-0 sigur á liði Fjarðarbyggðar. Grindvíkingar voru betra liðið í þessum leik frá upphafi til enda og [...]
Sjávarútvegsfyrirtækin Vísir hf. og Þorbjörn hf. bjóða unglingum í Grindavík, fæddum árin 2000 og 2001 upp á að sækja vinnuskóla í sumar, skólinn sem [...]
Keflvíkingar verða að leggja allt undir þegar liðið mætir Vikingum í Víkinni í kvöld. Liðið er á botni Pepsí-deildarinnar með aðeins 5 stig þegar mótið er [...]