Fréttir

Opna gönguleið frá Vigdísarvöllum

20/07/2023

Vigdísarvallaleið verður opnuð göngumönnum að gosstöðvunum við Litla-Hrút í dag. Ekkert viðbragð frá lögreglu eða björgunarsveitum verður á þeirri leið. [...]

Líkur á gasmengun í Reykjanesbæ

20/07/2023

Í dag 20 júlí eru líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu yfir Reykjanesbæ vegna veðurskilyrða. Íbúar eru hvattir til að fylgjast vel með loftgæðum á [...]

Gönguleiðir að gosstöðvum opnar

20/07/2023

Leiðin upp að gosstöðvun­um um Mera­dala­leið er opin í dag og á það einnig við um aðrar göngu­leiðir sam­kvæmt korti. Þetta kemur fram í tilkynningu [...]

Gunnar Heiðar tekur við Njarðvík

19/07/2023

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Gunnar Heiðar Þorvaldsson um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks karla út leiktíðina 2023. [...]

Loka fyrir aðgang að gossvæðinu

19/07/2023

Lokað verður fyrir aðgang að gossvæðinu við Litla Hrút klukkan fimm í dag. Er það vegna þess hve lélegt skyggni verður á þeim tíma. Þetta kemur fram í [...]

Opna inn á gossvæðið

17/07/2023

Opnað hefur verið inn á gossvæðið við Litla-Hrút og er Meradalaleið nú opin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum, sem sjá má í heild hér fyrir [...]

Arnar látinn taka pokann sinn

17/07/2023

Knattspyrnudeild Njarðvíkur og Arnar Hallsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa komist að samkomulagi um starfslok Arnars hjá félaginu. Arnar kom að krafti inn í [...]
1 64 65 66 67 68 741