Körfuknattleikslið Njarðvíkur munu hefja leik í deildarkeppni karla og kvenna í Ljónagryfjunni þegar tímabilið fer af stað í haust þar sem nýr heimavöllur [...]
Nú ættu allir íbúar á Suðurnesjum að vera komnir með nýjar tunnur og þar af leiðandi fjóra flokka við sitt heimili. Eins og áður hefur komið fram er um að [...]
Vigdísarvallaleið verður opnuð göngumönnum að gosstöðvunum við Litla-Hrút í dag. Ekkert viðbragð frá lögreglu eða björgunarsveitum verður á þeirri leið. [...]
Fyrr á þessu ári fékk vettvangsstjórnin í Grindavík tvo vandaða tölvuskjái að gjöf frá HS Orku í þakklætisskyni fyrir lán á fjórgasmælum, sem fyrirtækið [...]
Í dag 20 júlí eru líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu yfir Reykjanesbæ vegna veðurskilyrða. Íbúar eru hvattir til að fylgjast vel með loftgæðum á [...]
Leiðin upp að gosstöðvunum um Meradalaleið er opin í dag og á það einnig við um aðrar gönguleiðir samkvæmt korti. Þetta kemur fram í tilkynningu [...]
Rekstur Blue Car í Reykjanesbæ gekk vel á síðasta ári, en félagið nærri þrefaldaði hagnað sinn á milli ára og skilaði hagnaði upp á tæplega 1,7 milljarða [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Gunnar Heiðar Þorvaldsson um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks karla út leiktíðina 2023. [...]
Undirskriftalisti, þar sem skorað er á bæjarstjórn Reykjanesbæjar að standa fyrir íbúafundi varðandi flóttafólk og stöðu húsnæðismála í sveitarfélaginu [...]
Lokað verður fyrir aðgang að gossvæðinu við Litla Hrút klukkan fimm í dag. Er það vegna þess hve lélegt skyggni verður á þeim tíma. Þetta kemur fram í [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur leitar logandi ljósi að þjálfara fyrir meistaraflokk félagsins eftir að Arnari Hallssyni var sagt upp störfum. Njarðvík hefur rætt [...]
Leit er hafin að manneskju á gossvæðinu á Reykjanesskaga. Björgunarsveitarfólk hefur verið kallað út úr mörgum sveitum. Frá þessu er greint á Vísi.is, en þar [...]
Opnað hefur verið inn á gossvæðið við Litla-Hrút og er Meradalaleið nú opin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum, sem sjá má í heild hér fyrir [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur og Arnar Hallsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa komist að samkomulagi um starfslok Arnars hjá félaginu. Arnar kom að krafti inn í [...]