Reykjanesbraut er lokuð vegna umferðarslyss við Álverið í Straumsvík. Umferð er beint um Krýsuvíkurveg (42), Suðurstrandarveg (427) og Grindavíkurveg (43),, segir [...]
Jarðskjálfti, sem reið yfir Reykjanesskaga klukkan 12.19, fannst víða, en fyrir utan Suðurnesjasvæðið bárust meðal annars tilkynningar frá fólki á [...]
Útgáfuhátíð Sveindísar Jane Jónsdóttur vegna útgáfu bókar hennar, Saga af stelpu í fótbolta, var haldin í gær í Smáralind. Fjöldi fólks mætti á svæðið [...]
Yfir 7.000 jarðskjálftar hafa mælst frá því að skjálftahrina hófst norðan við Grindavík þann 25. október síðastliðinn. Hrinan stendur enn yfir [...]
Í nótt hófst jarðskjálftahrina norðan við Grindavík og hafa rúmlega 700 jarðskjálftar mælst það sem af er degi. Stærsti skjálftinn mældist kl. 8:18 og var [...]
Samþykkt hefur verið að senda drög að samþykktum bílastæðasjóðs til umsagnar á ráð og nefndir Reykjanesbæjar, en gert er ráð fyrir að sjóðurinn verði [...]
Jarðskjálfti af stærðinni 3,9 varð um hálfsexleytið í morgun um 1 km norðvestan við Þorbjörn á Reykjanesi. Skjálftinn fannst vel í Grindavík [...]
Truflun verður tvívegis á afhendingu á rafmagni á tímabilinu frá klukkan 23:00 þann 24.október til klukkan 06:00 að morgni þann 25.október í Innri-Njarðvík og [...]
Á fjórða tug samtaka standa fyrir kvennaverkfalli í dag,þann 24. október. Konur og kvár eru hvött til þess að leggja niður störf. Meginmarkmið verkfallsins er [...]
Kaldavatnlaust hefur verið í Grindavík síðan í gærkvöldi, en vatn var tekið af vegna framkvæmda. Gert var ráð fyrir að vatn yrði komið á í bænum um hádegi [...]
Kadeco leitar nú kauptilboða í byggingarrétt fyrir 150 íbúðir á svonefndum Suðurbrautarreit á Ásbrú. Verkefnið er hluti af nýrri Þróunaráætlun Kadeco, K64, [...]
Tólf sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum. Umsækjendur eru: Alma María [...]
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar telja að kostnaður við tímanundinn auka strætisvagn, sem fer svokallaðan Ásbrúarhring, eigi ekki [...]