Það er orðið ljóst að Grindavík mun spila í Pepsi-deild karla á næsta tímabili, eftir 1-0 sigur á Fjarðabyggð á Grindavíkurvelli í dag. Andri Rúnar [...]
Lína langsokkur er fjörkálfur mikill og dregur að sér mikinn fjölda gesta hvar sem hún kemur fram, Ljósanótt er engin undantekning þar á og mætti mikill fjöldi [...]
Ökumaður, sem mældist á 174 km. hraða á Reykjanesbraut sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglunnar á Suðurnesjum heldur hélt för sinni áfram. Honum var því [...]
Viðskiptavinur, sem keypti sér varning í verslun í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni greiddi fyrir hann með 100 dollara leikfangaseðli. Í fyrstu var [...]
Það verður nóg um að vera í POP UP PORTINU, við Svarta pakkhúsið í dag. Þar spretta upp ýmsir skemmtilegir viðburðir fyrir gesti og gangandi að njóta. [...]
Kristinn Pálsson, körfuknattleiksmaður úr Njarðvík er í 70 sæti á lista heimsíðunnar Eurobasket sem telur efnilegustu leikmenn Evrópu, sem fæddir eru á því [...]
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, er að ganga í garð og stendur fram á sunnudag. Lögð hefur verið áhersla á að hátíðin sé fyrir [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum var í gær tilkynnt um ölvaðan farþega um borð í flugvél sem var að koma frá Baltimore. Hafði maðurinn neytt áfengis úr flösku sem [...]
Hestamannafélagið Brimfaxi býður upp á hestamennsku sem valfag í Grunnskóla Grindavíkur nú í haust og næsta vetur. Skólavalið eru liður í samning Brimfaxa og [...]
Þórunn Alda náttúrufræðikennari í grunnskólanum í Grindavík er svo sannarlega með puttann á púlsinum þegar kemur að því að gera náttúrufræðiskennsluna [...]
Svokallað Dekkjamót var haldið í Ungmennagarðinum við 88-Húsið í Reykjanesbæ í gær. Hugmyndina að mótinu áttu fjórir vaskir drengir úr sveitarfélaginu. [...]
Daði Lár Jónsson hefur ákveðið að leika með Keflavík á næsta tímabili. Þar lék hann seinni hluta síðasta tímabils en hafði samið aftur við uppeldisfélag [...]
Víðir tryggði sér sæti í 2. deild að ári með 3-1 sigri á Þrótti Vogum 3. deildinni í kvöld. Víðir lék síðast í 2. deildinni árið 2010 en liðið hefur [...]