Það var flott stemningin á nýnemakvöldi NFS á dögunum, en að venju var boðið upp á skemmtilega dagskrá. Maggi Mix mætti á svæðið, boðið var upp á Dominos [...]
Suðurnesjamenn voru sigursælir á Redneck-bikarmótinu í Rallýcrossi sem fram fór um helgina. Ágúst Aðalbjörnsson sigraði mótið, í opnum flokki, Sigurður Arnar [...]
Indverska prinsessan Leoncie virðist ætla að standa við stóru orðin og flytja af landi brott, eða allavega færa sig um set, því hún hefur sett húseign sína í [...]
Suðurnesjamaðurinn Hjörleifur Már Jóhannsson starfar sem flugþjónn hjá lággjaldaflugfélaginu WOW-air, en flugfélagið er meðal annars þekkt fyrir léttleika [...]
Körfuknattleiksdeild UMFG hefur gengið frá ráðningu erlends leikmanns fyrir komandi tímabil. Leikmaðurinn sem um ræðir ætti að vera Grindvíkingum að góðu [...]
Grindavíkurbændurnir Jóhanna, Þórlaug og Hanna hafa skellt í tvö ný myndbönd, en þær gerðu sem kunnugt er garðinn frægan fyrr á árinu með umdeildu myndbandi, [...]
Njarðvíkingar tóku á móti liði KF í síðasta heimaleik sínum í 2. deildinni í ár, lokatölur leiksins, 1-1 jafntefli, dugði Njarðvíkingum til að tryggja [...]
Hörður Sveinsson skoraði bæði mörk Keflvíkinga í jafntefli gegn Þór frá Akureyri í Inkasso-deildinni í dag. Þetta var 10. jafntefli Keflvíkinga í deildinni í [...]
Eitt stærsta leigufélag landsins, Heimavellir hefur keypt allar eignir leigufélagsins Tjarnarverks á Suðurnesjum, en síðarnefnda fyrirtækið var talsvert í fréttum [...]
Notkun rafretta hefur aukist mikið undanfarin misseri, jafnt hjá þeim sem hafa reykt venjulegar sígarettur og þeim sem aldrei hafa reykt. Verkefnisstjóri tóbaksvarna [...]
Reykjanes Geopark mun standa fyrir byggingu útsýnispalla við Brimketil á Reykjanesi, á næstunni, en staðurinn er vinsæll á meðal ferðamanna sem heimsækja [...]
Sögkonan Leoncie býður nú áritað eintak af plötu sinni My Icelandic Man til sölu á litlar milljón krónur – Eða bara hæsta boð. Platan er sannkallaður [...]
Farskóli safnmanna sem haldinn er árlega víðsvegar um landið, var að þessu sinni haldinn í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Áhersluþættir eru mismunandi en ávallt [...]
Framsóknarfélag Reykjanesbæjar skorar á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að gefa kost á sér til formanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi. [...]
Þvílík vika – það er ekki annað hægt en að fara vítt og breitt í pólitíkinni í föstudagspistlinum að þessu sinni. Já vikan var blóðug fyrir konur í [...]