Njarðvíkurstúlkur gerðu góða ferð í Garðabæinn í kvöld, en liðið landaði sínum fimmta deildarsigri í Domino´s-deild kvenna með 74-83 útisigri gegn [...]
Þrír leikmenn hafa bæst við leikmannahóp Njarðvíkinga í knattspyrnu í vikunni en það eru þeir Atli Freyr Ottesen Pálsson, Bergþór Ingi Smárason og Sigurður [...]
Bandaríska körfuknattleiksmanninum Stefan Bonneau hefur verið sagt upp hjá Njarðvík og spilar hann því ekki meira með liðinu í Dominos-deild karla. Bonneau sem [...]
Unnur Helga Snorradóttir, móðir 16 ára drengs sem glímir við margþættan vanda, meðal annars flogaveiki, þroskaveikleika og alvarlega þráhyggju- og [...]
Samkaup hefur hætt sölu á eggjum frá Brúneggjum og hafa vörur fyrirtækisins þegar verið teknar úr sölu hjá verslunum Samkaupa. Samkaup rekur fjölda [...]
Aðbúnaður varphæna hjá Nesbúeggjum hefur batnað undanfarin ár og engin alvarleg frávik eru skráð hjá fyrirtækinu síðustu sex ár, þó alltaf séu gerðar [...]
Þó mengunarvarnarmál kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík sé grafalvarlegt mál láta grínistarnir á vefsíðunni Gys.is ekkert stöðva sig. Þessi mynd [...]
Grunnskólakennarar hafa tilkynnt að þeir muni ganga úr störfum sínum á morgun, miðvikudaginn 30. nóvember klukkan 12:30, ef ekki verður búið að semja fyrir þann [...]
Róbert Haraldsson hefur verið ráðinn þjálfari hjá meistaraflokki kvenna í Grindavík. Hann tekur við liðinu af Guðmundi Vali Sigurðssyni. Nihad Hasecic hefur [...]
Reykjanesbær stendur fyrir opnum íbúafundi um skipulagsmál. Fundurinn verður haldinn í Bergi Hljómahöll miðvikudaginn 30. nóvember á milli klukkan 17:00 – [...]
Fjórir stórir lífeyrissjóðir munu fjárfesta í kísilmálmsverksmiðju Thorsil, sem til stendur að reisa í Helguvík. Um er að ræða Lífeyrissjóð verslunarmanna, [...]
Tvö innbrot í heimahús voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum undir helgina. Í báðum tilvikum höfðu húsráðendur verið fjarverandi um einhvern tíma. Ekki [...]
Árekstur varð milli létts bifhjóls og bifreiðar í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í morgun. Bifreiðinni var ekið út af bifreiðastæði og í veg fyrir [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina farþega sem var að koma með flugi til landsins vegna gruns um að hann væri undir áhrifum áfengis þar sem hann var að [...]
Knattspyrnudeild Grindavíkur skrifaði á laugardaginn undir samninga við þá Andra Rúnar Bjarnason, Magnús Björgvinsson og Matthías Örn Friðriksson, samningarnir [...]