Sundkappinn Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB hefur keppni á HM25 í sundi á morgun þriðjudag. Mótið stendur í sex daga en því líkur sunnudaginn 11. des. Á [...]
Starfsfólk félagsþjónustusviðs Reykjanesbæjar kynnti nokkur helstu verkefni sviðsins fyrir fulltrúum Barnaverndarnefndar sveitarfélagsins á síðasta fundi [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stendur um þessar mundir fyrir átaki gegn ölvunarakstri. Í desember og janúar mun lögregla vera vel á verði um helgar í nánd við [...]
Knattspyrnumaðurinn Sigurbergur Elísson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnudeild Keflavíkur til ársins 2018. Sigurbergur hefur allann sinn feril [...]
Viðskiptahraðallinn Startup Tourism sem settur var á laggirnar á síðasta ári er ætlað að styðja framgang nýrra viðskiptahugmynda og sprotafyrirtækja í [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Stefan Bonneau stefnir á að leika fyrsta leik sinn með danska liðinu Svendborg Rabbits á Fjóni fyrir lok árs, eða þann 30. desember [...]
Knattspyrnumaðurinn Arnór Ingvi Traustason var hetja Rapid Vín þegar liðið sigraði St. Pölten í austurrísku A-deildinni í knattspyrnu í gær, 1-0. [...]
Sporthúsið og starfsmenn Reykjanesbæjar tóku höndum saman síðastliðinn sunnudag og efndu til þriggja klukkustunda spinningtíma og söfnunar fyrir Velferðarsjóð [...]
Grindavíkurstúlkur gerðu góða ferð til Njarðvíkur í dag þegar þær lögðu heimamenn að velli með 85 stigum gegn 59. Grindvíkingar léku við hvern sinn fingur [...]
Knattspyrnudeild Þróttar hefur tilkynnt að fyrirliði liðsins síðustu árin Páll Guðmundsson ætli að taka slaginn með liðinu fimmta árið í röð. Páll sem [...]
Flugfélagið Czech Airlines hefur ákveðið að fljúga á milli Keflavíkurflugvallar og Prag í Tékklandi sumarið 2017. Flogið verður tvisvar í viku, á [...]
Slakir Keflvíkingar sáu aldrei til sólar gegn KR-ingum í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Leiknum lauk með öruggum 80-106 sigri KR, en leikið var í [...]
Ríkiskaup, fyrir hönd Reykjanesbæjar óska eftir tilboðum í akstur almenningsvagna innan Reykjanesbæjar næstu sex árin eða til ársins 2023. Um er að ræða einn [...]
Grindavíkurbær hefur auglýst starf bæjarstjóra laust til umsóknar og er gert ráð fyrir að viðkomandi starfi út yfirstandandi kjörtímabil. Umsækjendur þurfa að [...]