Hljómsveitin Valdimar heldur tónleika í Stapa í Hljómahöll þann 30. desember. Á síðasta ári fyllti hljómsveitin Stapann, og það tvisvar – og komust færri [...]
Nú þegar árinu er um það bil að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu fréttirnar á Suðurnes.net á árinu 2016. Við tökum þetta í smá [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2017-2020 var samþykkt eftir síðari umræðu í bæjarstjórn þann 20. desember síðastliðinn. Það sem einkennir áætlunina er [...]
Heldur mun draga úr vindi í kvöld og í nótt, en næsta lægð er þó á leiðinni og má búast við töluverðu hvassviðri aftur með sunnanslyddu eða -rigningu á [...]
Hvatagreiðslur til íþrótta- og tómstundaiðkunar barna verða hækkaðar á næsta ári úr 15.000 þúsund krónum í 21.000 á hvert barn. Greiðslurnar voru [...]
Linda Þórdís B. Róbertsdóttir uppalin Skagafjarðarmær hefur ákveðið að spila með Njarðvík í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik, það sem eftir lifir [...]
Sundkonan Sunneva Dögg Robertson og júdókappinn Ægir Már Baldvinsson voru í kvöld útnefnd íþróttakona og íþróttamaður UMFN árið 2016. Þau eru vel að [...]
Það er óhætt að segja að nóg hafi verið um að vera hjá félögum í Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, en sveitin hefur sinnt 41 útkalli það sem af er [...]
Flugeldasala um áramót er helsta fjáröflunarleið björgunarsveita landsins og ber uppi kostnað vegna starfseminnar mestan hluta ársins, en töluverð aukning hefur [...]
Til stóð að kynna nýjan bæjarstjóra Grindavíkur til leiks á bæjarstjórnarfundi í dag, en samkvæmt heimildum Suðurnes.net hefur þegar verið gengið frá [...]
Dýrast verður fyrir fullorðna að fara í sund í Grindavík af þéttbýlisstöðunum á Suðurnesjum þegar ný gjaldskrá tekur gildi þann 1. janúar næstkomandi. [...]
Kaffitár tapaði 19,8 milljónum króna árið 2015, en árið 2014 var hagnaður fyrirtækisins um 1,6 milljón. Í lok árs 2015 voru eignir Kaffitárs metnar á 769,9 [...]
Vegagerðin varar við hvassviðri á Reykjanesbrautinni í kringum hádegi í dag. Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni segir að mjög hvasst, [...]
Rafverktakafyrirtækið TG Raf í Grindavík stóð fyrir leitinni að best skreytta húsinu í Grindavík yfir hátíðirnar. Sérstök dómnefnd var fengin til að skera [...]
Veðurstofa Íslands varar við stormi, meðalvindi yfir 20 metrum á sekúndu, um allt land á morgun, veðrinu mun fylgja talsverð rigning með asahláku [...]