Í nóvember fengu 273 einstaklingar greidda fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ, alls voru greiddar kr. 36.651.294 eða að meðaltali kr.134.253. Sveitarfélagið fær [...]
Eldgos hófst á Reykjanesskaga í gærkvöldi, mánudaginn 18. desember klukkan 22.17, við Hagafell og norður undir Stóra-Skógfelli, í kjölfar skjálftahrinu við [...]
Verktakar, sem vinna við gerð varnargarða við Svartsengi, eru í viðbragðsstöðu nálægt vettvangi, en unnið er að því meta hvort loka þurfi skarði við [...]
Reykjanesbrautinni hefur verið lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Þar er fólk beðið um að rýma Reykajanesbrautina strax. Mynd: Jakob [...]
Eldgos er hafið á Reykjanesskaga að því er virðist á svipuðum slóðum og áður. Gosið virðist vera við Hagafell, fyrir ofan Grindavík. Lögregla hefur sent [...]
Atvinnu- og hafnarráð Reykjanesbæjar fagnar því að tekjustofn vegna sérstaks strandveiðigjalds hefur margfaldast milli ára. Rétt rúmar 6.000 krónur koma í hlut [...]
Icelandair hefur samið við fyrirtækið Newrest Group um rekstur flugeldhúss Icelandair á Keflarvíkurflugvelli. Samningurinn er til tólf ára. Newrest tekur við [...]
Ósamræmi er í gögnum sem lögð hafa verið fram í tengslum við þá uppbyggingu sem fyrirhuguð er í Grófinni á vegum Reykjanes Invest ehf., að mati Atvinnu- og [...]
Árskort í almenningsvagna Reykjanesbæjar hækka um 20.000 krónur fyrir hinn almenna notanda um áramót, samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. [...]
Forsvarsfólk Suðurnesjafyrirtækisins Samkaupa mun halda austur til Norðfjarðar í janúar til að ræða framtíðarfyrirkomulag verslunar þar, en fyrirtækið rekur [...]
Grindavíkurveguriö er opinn í dag og á morgun fyrir íbúa Grindavíkur og aðra sem eiga erindi í bæinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Vegurinn [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur leyst Bandaríkjamanninn Luke Moyer undan samningi og leikur hann því ekki meira með liðinu á tímabilinu. Í fréttatilkynningu [...]
Gamla myndin er nýjung hér á suðurnes.net, en það er í hugum margra afar áhugavert að skoða gamlar ljósmyndir á þessum stafrænu tímum. Fyrsta myndin sem við [...]
Búast má við gríðarlega miklu fjöri í Ljónagryfju þeirra Njarðvíkinga þann 29. desember næstkomandi þegar þeir grænklæddu halda sitt árlega Bingó&ball. [...]
Veðurstofan gerir ráð fyrir Suðvestan 13-20 m/s með talsverðri rigningu eða slyddu á suðvesturhorni landsins og hefur því framlengt gular viðvaranir til [...]