Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Reykjanesbraut lokað

18/12/2023

Reykjanesbrautinni hefur verið lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Þar er fólk beðið um að rýma Reykajanesbrautina strax. Mynd: Jakob [...]

Strætókort hækka töluvert í verði

17/12/2023

Árskort í almenningsvagna Reykjanesbæjar hækka um 20.000 krónur fyrir hinn almenna notanda um áramót, samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. [...]

Grindavíkurvegur opinn fyrir umferð

16/12/2023

Grindavíkurveguriö er opinn í dag og á morgun fyrir íbúa Grindavíkur og aðra sem eiga erindi í bæinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Vegurinn [...]

Moyer yfirgefur Njarðvík

15/12/2023

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur leyst Bandaríkjamanninn Luke Moyer undan samningi og leikur hann því ekki meira með liðinu á tímabilinu. Í fréttatilkynningu [...]

Gamla myndin: Þekkirðu fólkið?

15/12/2023

Gamla myndin er nýjung hér á suðurnes.net, en það er í hugum margra afar áhugavert að skoða gamlar ljósmyndir á þessum stafrænu tímum. Fyrsta myndin sem við [...]

Áfram gult í kortunum

15/12/2023

Veðurstofan gerir ráð fyrir Suðvestan 13-20 m/s með talsverðri rigningu eða slyddu á suðvesturhorni landsins og hefur því framlengt gular viðvaranir til [...]
1 46 47 48 49 50 741